Tekur við formennsku Venstre Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. nóvember 2023 09:11 Troels Lund Poulsen tekur við formennsku Venstre-manna. Facebook/Troels Lund Poulsen Troels Lund Poulsen tekur við formennsku Venstre-flokksins í Danmörku af Jakob Ellemann-Jensen. Það bauð sig enginn annar fram og því var hann sjálfkjörinn. „Ég fer nú til Herning fullmeðvitaður um að þar bíður mín mikil ábyrgð og stórt verkefni,“ segir Troels Lund Poulsen í færslu á Facebook-síðu sinni frá því í morgun. Landsþing Venstre-manna verður haldið í Herning á Jótlandi seinna í mánuðinum. Hann verður opinberlega vígður formaður á landsþinginu og hann segist tilhugsunina „bæði gleðja og auðmýkja sig.“ Staðan ekki frábær Troels tjáir sig frekar um tilvonandi embætti sitt í færslunni og þar segir hann einnig að það væri ekki allt upp á sitt besta hjá Venstre-mönnum. „Eins og er er Venstre ekki í þeirri stöðu sem við myndum vilja. Það ætlum við að laga og það mun taka tíma - og mikla vinnu. Og við ætlum að gera það saman sem lið,“ skrifar Troels. Á landsþinginu í næstu viku mun einnig vera kjörinn varaformaður. Núverandi varaformaður Stephanie Lose hyggist halda embætti en hún er með mótframboð. Venstre-menn hafa verið formannslausir síðan Jakob Ellemann-Jensen sagði sig úr flokknum og dönskum stjórnmálum þann 23. október síðastliðinn. Danmörk Tengdar fréttir Býður sig fram til formanns í Venstre Troels Lund Poulsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til formennsku í Venstre. Hann segir að hann og varaformaðurinn Stephanie Lose geti saman myndað sterka forystu í flokknum. 25. október 2023 11:09 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
„Ég fer nú til Herning fullmeðvitaður um að þar bíður mín mikil ábyrgð og stórt verkefni,“ segir Troels Lund Poulsen í færslu á Facebook-síðu sinni frá því í morgun. Landsþing Venstre-manna verður haldið í Herning á Jótlandi seinna í mánuðinum. Hann verður opinberlega vígður formaður á landsþinginu og hann segist tilhugsunina „bæði gleðja og auðmýkja sig.“ Staðan ekki frábær Troels tjáir sig frekar um tilvonandi embætti sitt í færslunni og þar segir hann einnig að það væri ekki allt upp á sitt besta hjá Venstre-mönnum. „Eins og er er Venstre ekki í þeirri stöðu sem við myndum vilja. Það ætlum við að laga og það mun taka tíma - og mikla vinnu. Og við ætlum að gera það saman sem lið,“ skrifar Troels. Á landsþinginu í næstu viku mun einnig vera kjörinn varaformaður. Núverandi varaformaður Stephanie Lose hyggist halda embætti en hún er með mótframboð. Venstre-menn hafa verið formannslausir síðan Jakob Ellemann-Jensen sagði sig úr flokknum og dönskum stjórnmálum þann 23. október síðastliðinn.
Danmörk Tengdar fréttir Býður sig fram til formanns í Venstre Troels Lund Poulsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til formennsku í Venstre. Hann segir að hann og varaformaðurinn Stephanie Lose geti saman myndað sterka forystu í flokknum. 25. október 2023 11:09 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Býður sig fram til formanns í Venstre Troels Lund Poulsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til formennsku í Venstre. Hann segir að hann og varaformaðurinn Stephanie Lose geti saman myndað sterka forystu í flokknum. 25. október 2023 11:09