Abramovich bauðst til að frelsa föður John Obi Mikel Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. nóvember 2023 13:31 Jon Obi Mikel. Vísir/Getty John Obi Mikel, fyrrum landsliðsmaður Nígeríu og leikmaður Chelsea, hefur lagt Luis Díaz, leikmanni Liverpool, góð ráð eftir að föður þess síðarnefnda var rænt. Obi Mikel hefur tvívegis gengið í gegnum sambærilegt mál. Luis Manuel Díaz, faðir knattspyrnumannsins Luis Díaz sem leikur hjá Liverpool, hefur verið í haldi mannræningja í tæpar tvær vikur. Kólumbísku skæruliðasamtökin ELN hafa lýst yfir ábyrgð í málinu og lofuðu því að sleppa honum eins fljótt og auðir er, en hafa ekki látið verða af því. Málið hefur vakið mikla athygli í knattspyrnuheiminum en er ekki það fyrsta sinnar tegundar. John Obi Mikel sagði frá því í hlaðvarpi talkSport að föður hans hafi verið rænt rétt áður en hann steig út á völl gegn Argentínu á HM 2018. Það var ekki í fyrsta skipti sem föður hans, Pa Michael Obi, var rænt en hann var einnig í haldi mannræningja í 10 daga árið 2011. Hann gaf Luis Díaz góð ráð og hvatti hann til að halda ró sinni og gera allt sem hann gæti til að tryggja öryggi föður síns. Obi Mikel sagði Chelsea hafa sýnt sér mikinn stuðning í gegnum ferlið og þá sérstaklega eigandi félagsins á þeim tíma, Roman Abramovich. „Ég man eftir símtali frá Roman [Abramovich] þar sem hann sagði, viltu að ég sendi mitt fólk á staðinn? Ég veit að ef ég sendi mitt fólk, þá getum við leyst föður þinn úr haldi.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LLysAMfdIX8">watch on YouTube</a> Obi Mikel spurði Abramovich hvernig hann ætlaði að fara að því að en Abramovich sagði honum að hafa ekki áhyggjur af því, hann gæti auðveldlega leyst föður hans ef leikmaðurinn gæfi leyfi. Auðkýfingurinn er vel tengdur innan Rússlands, sinnti herþjónustu í landinu og þekkir vel til Vladímir Putin, forseta landsins og fyrrum yfirmanns sovésku leyniþjónustunnar KGB. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Luis Manuel Díaz, faðir knattspyrnumannsins Luis Díaz sem leikur hjá Liverpool, hefur verið í haldi mannræningja í tæpar tvær vikur. Kólumbísku skæruliðasamtökin ELN hafa lýst yfir ábyrgð í málinu og lofuðu því að sleppa honum eins fljótt og auðir er, en hafa ekki látið verða af því. Málið hefur vakið mikla athygli í knattspyrnuheiminum en er ekki það fyrsta sinnar tegundar. John Obi Mikel sagði frá því í hlaðvarpi talkSport að föður hans hafi verið rænt rétt áður en hann steig út á völl gegn Argentínu á HM 2018. Það var ekki í fyrsta skipti sem föður hans, Pa Michael Obi, var rænt en hann var einnig í haldi mannræningja í 10 daga árið 2011. Hann gaf Luis Díaz góð ráð og hvatti hann til að halda ró sinni og gera allt sem hann gæti til að tryggja öryggi föður síns. Obi Mikel sagði Chelsea hafa sýnt sér mikinn stuðning í gegnum ferlið og þá sérstaklega eigandi félagsins á þeim tíma, Roman Abramovich. „Ég man eftir símtali frá Roman [Abramovich] þar sem hann sagði, viltu að ég sendi mitt fólk á staðinn? Ég veit að ef ég sendi mitt fólk, þá getum við leyst föður þinn úr haldi.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LLysAMfdIX8">watch on YouTube</a> Obi Mikel spurði Abramovich hvernig hann ætlaði að fara að því að en Abramovich sagði honum að hafa ekki áhyggjur af því, hann gæti auðveldlega leyst föður hans ef leikmaðurinn gæfi leyfi. Auðkýfingurinn er vel tengdur innan Rússlands, sinnti herþjónustu í landinu og þekkir vel til Vladímir Putin, forseta landsins og fyrrum yfirmanns sovésku leyniþjónustunnar KGB.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira