Bein útsending: Tjaldað til einnar nætur? – opið málþing Velferðarvaktar Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2023 12:30 Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. Stjr Velferðarvaktin stendur fyrir opnu málþingi um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu segir að margir tekjuminni hópar standi frammi fyrir miklum erfiðleikum á húsnæðismarkaði, þar með talið leigjendur, fatlað fólk, námsmenn, ungt fólk, fyrstu kaupendur, öryrkjar og eldra fólk. Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. „Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, munu upplýsa um stöðu og eftirfylgni rammasamnings um húsnæðisuppbyggingu sem undirritaður var í júlí 2022. Fulltrúar hagsmunaaðila munu greina frá því hvernig staðan blasir við þeirra hópi. Þá mun fulltrúi ÖBÍ réttindasamtaka kynna nýja skýrslu um húsnæðismál fatlaðs fólks. Að loknum erindum fara fram umræður á borðum þar sem markmiðið er að fá fram tillögur um aðgerðir sem miða að því að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaði hér og nú og til framtíðar litið,“ segir í tilkynningunni. Málþingsstjóri er Lára Ómarsdóttir, fjölmiðlakona. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13.00-13.05 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktar. 13.05-13.25 Ganga markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 eftir gagnvart tekju- og efnaminni hópum? Eru hindranir á leiðinni og þá hvaða? • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.• Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25-13.45 Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks• María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, kynnir nýja skýrslu samtakanna.• Kjartan Þór Ingason, starfsmaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, flytur örsögur úr raunveruleikanum. 13.45-14.30 Hver er staða tekju- og efnaminni hópa á húsnæðismarkaði í dag? Hvaða úrbóta er þörf?• Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, flytur örsögur úr raunveruleikanum.• Þórólfur Júlían Dagsson, stofnandi hóps heimilislausra Íslendinga.• Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi.• Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.• Ragnar Þór Ingólfsson, varaformaður stjórnar Bjargs íbúðafélags. 14.30-14.45 Kaffihlé 14.45-15.30 Umræður á vinnuborðum 15.30-15.50 Kynning á helstu niðurstöðum vinnuborða 15.50-16.00 Samantekt og þingi slitið Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu segir að margir tekjuminni hópar standi frammi fyrir miklum erfiðleikum á húsnæðismarkaði, þar með talið leigjendur, fatlað fólk, námsmenn, ungt fólk, fyrstu kaupendur, öryrkjar og eldra fólk. Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. „Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, munu upplýsa um stöðu og eftirfylgni rammasamnings um húsnæðisuppbyggingu sem undirritaður var í júlí 2022. Fulltrúar hagsmunaaðila munu greina frá því hvernig staðan blasir við þeirra hópi. Þá mun fulltrúi ÖBÍ réttindasamtaka kynna nýja skýrslu um húsnæðismál fatlaðs fólks. Að loknum erindum fara fram umræður á borðum þar sem markmiðið er að fá fram tillögur um aðgerðir sem miða að því að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaði hér og nú og til framtíðar litið,“ segir í tilkynningunni. Málþingsstjóri er Lára Ómarsdóttir, fjölmiðlakona. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13.00-13.05 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktar. 13.05-13.25 Ganga markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 eftir gagnvart tekju- og efnaminni hópum? Eru hindranir á leiðinni og þá hvaða? • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.• Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25-13.45 Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks• María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, kynnir nýja skýrslu samtakanna.• Kjartan Þór Ingason, starfsmaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, flytur örsögur úr raunveruleikanum. 13.45-14.30 Hver er staða tekju- og efnaminni hópa á húsnæðismarkaði í dag? Hvaða úrbóta er þörf?• Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, flytur örsögur úr raunveruleikanum.• Þórólfur Júlían Dagsson, stofnandi hóps heimilislausra Íslendinga.• Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi.• Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.• Ragnar Þór Ingólfsson, varaformaður stjórnar Bjargs íbúðafélags. 14.30-14.45 Kaffihlé 14.45-15.30 Umræður á vinnuborðum 15.30-15.50 Kynning á helstu niðurstöðum vinnuborða 15.50-16.00 Samantekt og þingi slitið
Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira