Samstaða í borgarráði um örlög styttunnar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. nóvember 2023 12:01 Styttan umdeilda nefnist „Séra Friðrik og drengurinn“ og er frá árinu 1952. Mynd/Steingrímur Dúi Borgarráð samþykkti í morgun tillögu um að leitað verði umsagna KFUM og KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja eigi styttuna af séra Friðriki sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði tillöguna fram í ljósi ásakana um að séra Friðrik hafi beitt drengi kynferðislegu áreiti eða ofbeldi. Eftir að þær komu fram hafa spunnist miklar umræður um styttuna og réttmæti hennar og á dögunum sveipaði vegfarandi hana svörtu klæði. Samkvæmt heimildum fréttastofu benda umræður í borgarráði í morgun til samstöðu á meðal borgarfulltrúa um að styttan verði færð eða fjarlægð. Í skriflegu svari segir framkvæmdastjóri KFUM að málið fari í eðlilegt ferli og verði rætt af stjórn félagsins, fari svo að borgin sendi þeim erindi. Ekki náðist í safnstjóra Listasafns Reykjavíkur við vinnslu fréttarinnar. Til stóð að taka tillöguna fyrir í síðustu viku en það frestaðist vegna umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hafði einnig boðað aðra tillögu þess efnis að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ yrði fjarlægð en sú tillaga hlaut ekki afgreiðslu í dag. Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Reykjavík Mál séra Friðriks Friðrikssonar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði tillöguna fram í ljósi ásakana um að séra Friðrik hafi beitt drengi kynferðislegu áreiti eða ofbeldi. Eftir að þær komu fram hafa spunnist miklar umræður um styttuna og réttmæti hennar og á dögunum sveipaði vegfarandi hana svörtu klæði. Samkvæmt heimildum fréttastofu benda umræður í borgarráði í morgun til samstöðu á meðal borgarfulltrúa um að styttan verði færð eða fjarlægð. Í skriflegu svari segir framkvæmdastjóri KFUM að málið fari í eðlilegt ferli og verði rætt af stjórn félagsins, fari svo að borgin sendi þeim erindi. Ekki náðist í safnstjóra Listasafns Reykjavíkur við vinnslu fréttarinnar. Til stóð að taka tillöguna fyrir í síðustu viku en það frestaðist vegna umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hafði einnig boðað aðra tillögu þess efnis að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ yrði fjarlægð en sú tillaga hlaut ekki afgreiðslu í dag.
Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Reykjavík Mál séra Friðriks Friðrikssonar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira