Lewandowski sá um endurkomu Börsunga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2023 17:30 Barcelona fagnar sigumarki dagsins. EPA-EFE/Alberto Estevez Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð. Gestirnir komust yfir strax á 1. mínútu leiksins þökk sé marki hins 19 ára gamla Samu Omorodion. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og heimamenn í Barcelona óvænt 0-1 undir þegar liðin gengu til búningsherbergja. Strax í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Lewandowski metin með góðum skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé frá hægri. Staðan orðin 1-1 og þó gestirnir hafi verið einkar sprækir þá voru það heimamenn sem komust yfir á 78. mínútu eftir að vítaspyrna hafði verið dæmd á Abdelkebir Abqa. Lewandowski fór á punktinn og þrumaði knettinum í netið, staðan orðin 2-1 Börsungum í vil og reyndust það lokatölurnar á Nývangi í dag. Robert Lewandowski snapped a six-game scoreless streak with a brace to lead Barcelona to a comeback win over Alaves Back to his scoring ways pic.twitter.com/mzAu6KCnkd— ESPN FC (@ESPNFC) November 12, 2023 Barcelona er eftir sigur dagsins með 30 stig í 3. sæti, tveimur á eftir Real Madríd og fjórum á eftir toppliði Girona. Alaves er í 14. sæti með 12 stig. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Gestirnir komust yfir strax á 1. mínútu leiksins þökk sé marki hins 19 ára gamla Samu Omorodion. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og heimamenn í Barcelona óvænt 0-1 undir þegar liðin gengu til búningsherbergja. Strax í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Lewandowski metin með góðum skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé frá hægri. Staðan orðin 1-1 og þó gestirnir hafi verið einkar sprækir þá voru það heimamenn sem komust yfir á 78. mínútu eftir að vítaspyrna hafði verið dæmd á Abdelkebir Abqa. Lewandowski fór á punktinn og þrumaði knettinum í netið, staðan orðin 2-1 Börsungum í vil og reyndust það lokatölurnar á Nývangi í dag. Robert Lewandowski snapped a six-game scoreless streak with a brace to lead Barcelona to a comeback win over Alaves Back to his scoring ways pic.twitter.com/mzAu6KCnkd— ESPN FC (@ESPNFC) November 12, 2023 Barcelona er eftir sigur dagsins með 30 stig í 3. sæti, tveimur á eftir Real Madríd og fjórum á eftir toppliði Girona. Alaves er í 14. sæti með 12 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira