Þriðja vaktin er til og Jóhannes Haukur gengur hana Jakob Bjarnar skrifar 14. nóvember 2023 10:14 Jóhannes Haukur Jóhannesson stórleikari. Ef marka má skilaboðasendingar milli hans og eiginkonunnar Rósu, þá er 3. vaktin til en það er Jóhannes sem gengur hana. vísir/vilhelm Jóhannes Haukur Jóhannsson stórleikari, eiginmaður og faðir segir þriðju vaktina svokölluðu vissulega til og en það sé hann sem gangi þá vakt. Mikið hefur verið skrafað um þriðju vaktina svokölluðu en hjónin, sálfræðingurinn Hulda Tölgyes og kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, hafa ritað bók um hana og vonast til að selja þá hana í stórum stíl. Hugtakið þriðja vaktin gengur út á að konur gangi þessa þriðju vakt, þær séu undir miklu álagi vegna hennar. En á móti eru svo ýmsir sem hafna þessu hugtaki. Segja það teygjanlegt og loðið og samkomulagsatriði sé hvernig skipulagi hvers heimilis um sig sé háttað. Nú hefur Jóhannes Haukur stigið fram og hann hefur fyrir sína parta kveðið uppúr um að þessi þriðja vakt sé til. „En það er ÉG SEM ER Á HENNI! Alla daga.“ En það er ekki svo að Jóhannes Haukur sé að kvarta undan, hann er bara að benda á þetta. „En svo það sé tekið fram, þá munar mig ekkert um það. Allt fyrir hana Rósu mína.“ Og máli sínu til sönnunar birtir hann skilaboð í stórum stíl frá Rósu Björk Sveinsdóttur eiginkonu sinni þar sem hann er spurður um allt milli himins og jarðar. Og Jóhannes Haukur er með svörin á reiðum höndum. Hér eru nokkur dæmi: „Rósa: Veistu um bólusetningarskírteinið hennar Ólafar? Jóhannes Haukur: Já, ég held það. Ég held að það sé í skápnum þar sem rafmagnstaflan er í búrinu. Ef ekki þar, þá uppi í litla skápnum sem er inní stærri skápnum í búrinu. Þar sem allskonar drasl er. Ryksugupokar, saumavélin og svo framvegis.“ … „Rósa: Heyrðu hvað kostar tíminn hjá Hilmari? Jóhannes Haukur: 14þ.“ … „Rósa: Eigum við Covid próf? Jóhannes Haukur: Já. Í hillunni niðri. Alveg svona pro dæmi.“ … „Rósa: Hvenær koma frakkarnir? Jóhannes Haukur: Vikunni fyrir páskavikuna. Koma 24. mars.“ … Rósa: Hvar eru sundfötin hennar Mrgrétar?“ Jóhannes Haukur: Í Krúsernum. (Og hjartamerki með.)“ … „Rósa: Heyrðu eru fimleikarnir búnir klukkan 12? Jóhannes Haukur: Já.“ Og þannig ganga samskiptin fyrir sig á því heimilinu. Jafnréttismál Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Mikið hefur verið skrafað um þriðju vaktina svokölluðu en hjónin, sálfræðingurinn Hulda Tölgyes og kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, hafa ritað bók um hana og vonast til að selja þá hana í stórum stíl. Hugtakið þriðja vaktin gengur út á að konur gangi þessa þriðju vakt, þær séu undir miklu álagi vegna hennar. En á móti eru svo ýmsir sem hafna þessu hugtaki. Segja það teygjanlegt og loðið og samkomulagsatriði sé hvernig skipulagi hvers heimilis um sig sé háttað. Nú hefur Jóhannes Haukur stigið fram og hann hefur fyrir sína parta kveðið uppúr um að þessi þriðja vakt sé til. „En það er ÉG SEM ER Á HENNI! Alla daga.“ En það er ekki svo að Jóhannes Haukur sé að kvarta undan, hann er bara að benda á þetta. „En svo það sé tekið fram, þá munar mig ekkert um það. Allt fyrir hana Rósu mína.“ Og máli sínu til sönnunar birtir hann skilaboð í stórum stíl frá Rósu Björk Sveinsdóttur eiginkonu sinni þar sem hann er spurður um allt milli himins og jarðar. Og Jóhannes Haukur er með svörin á reiðum höndum. Hér eru nokkur dæmi: „Rósa: Veistu um bólusetningarskírteinið hennar Ólafar? Jóhannes Haukur: Já, ég held það. Ég held að það sé í skápnum þar sem rafmagnstaflan er í búrinu. Ef ekki þar, þá uppi í litla skápnum sem er inní stærri skápnum í búrinu. Þar sem allskonar drasl er. Ryksugupokar, saumavélin og svo framvegis.“ … „Rósa: Heyrðu hvað kostar tíminn hjá Hilmari? Jóhannes Haukur: 14þ.“ … „Rósa: Eigum við Covid próf? Jóhannes Haukur: Já. Í hillunni niðri. Alveg svona pro dæmi.“ … „Rósa: Hvenær koma frakkarnir? Jóhannes Haukur: Vikunni fyrir páskavikuna. Koma 24. mars.“ … Rósa: Hvar eru sundfötin hennar Mrgrétar?“ Jóhannes Haukur: Í Krúsernum. (Og hjartamerki með.)“ … „Rósa: Heyrðu eru fimleikarnir búnir klukkan 12? Jóhannes Haukur: Já.“ Og þannig ganga samskiptin fyrir sig á því heimilinu.
Jafnréttismál Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira