Rhein-Neckar Löwen stal sigrinum í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 21:35 Ýmir Örn í leik gegn Kiel á dögunum. Vísir/Getty Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica er liðið mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 35-36. Benfica og Rhein-Neckar Löwen mættust í þriðju umferð A-riðils Evrópudeildarinnar, en fyrir leikinn sátu Ljónin á toppi riðilsins með fjögur stig, en Bendica í þriðja sæti með tvö stig. Gestirnir í Rhein-Neckar Löwen voru betri framan af leik og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 15-19. Heimamenn í Benfica lentu mest átta mörkum undir í síðari hálfleik, en lögðu aldrei árar í bát og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Benfica jafnaði loks metin í stöðunni 31-31 og náði tveggja marka forystu í stöðunni 34-32. Gestirnir snéru taflinu þó við á nýjan leik og unnu að lokum með minnsta mun, 35-36. Rhein-Neckar Löwen er því enn með fullt hús stiga á toppi A-riðils eftir þrjár umferðir, en Benfica situr í þriðja sæti með tvö stig. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes sitja í öðru sæti með fjögur stig eftir góðan sigur gegn Kristianstad fyrr í kvöld, 27-31. Auf geht's in Lissabon - gleich ist Anwurf in der European League! Jannik fällt heute leider krankheitsbedingt aus, außerdem fehlen weiterhin Uwe, Philipp, Johnny und Mauni. Dafür steht Niklas Michalski im Kader.#SLBRNL #ehfel #handball #europeanleague #rnloewen #loewenlive #rnl pic.twitter.com/Zyc7N3wpYu— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) November 14, 2023 Þá voru aðrir Íslendingar einnig í eldlínunni í Evrópudeildinni í kvöld þar sem Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í tveggja marka tapi Sporting CP gegn Tatabanya, 31-29. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg sem vann eins marks sigur gegn Elverum, 32-33, Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í þriggja marka sigri gegn Lovcen-Cetinje, 26-29 og Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof völtuðu yfir Pfadi Winterthur, 41-20. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Benfica og Rhein-Neckar Löwen mættust í þriðju umferð A-riðils Evrópudeildarinnar, en fyrir leikinn sátu Ljónin á toppi riðilsins með fjögur stig, en Bendica í þriðja sæti með tvö stig. Gestirnir í Rhein-Neckar Löwen voru betri framan af leik og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 15-19. Heimamenn í Benfica lentu mest átta mörkum undir í síðari hálfleik, en lögðu aldrei árar í bát og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Benfica jafnaði loks metin í stöðunni 31-31 og náði tveggja marka forystu í stöðunni 34-32. Gestirnir snéru taflinu þó við á nýjan leik og unnu að lokum með minnsta mun, 35-36. Rhein-Neckar Löwen er því enn með fullt hús stiga á toppi A-riðils eftir þrjár umferðir, en Benfica situr í þriðja sæti með tvö stig. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes sitja í öðru sæti með fjögur stig eftir góðan sigur gegn Kristianstad fyrr í kvöld, 27-31. Auf geht's in Lissabon - gleich ist Anwurf in der European League! Jannik fällt heute leider krankheitsbedingt aus, außerdem fehlen weiterhin Uwe, Philipp, Johnny und Mauni. Dafür steht Niklas Michalski im Kader.#SLBRNL #ehfel #handball #europeanleague #rnloewen #loewenlive #rnl pic.twitter.com/Zyc7N3wpYu— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) November 14, 2023 Þá voru aðrir Íslendingar einnig í eldlínunni í Evrópudeildinni í kvöld þar sem Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í tveggja marka tapi Sporting CP gegn Tatabanya, 31-29. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg sem vann eins marks sigur gegn Elverum, 32-33, Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í þriggja marka sigri gegn Lovcen-Cetinje, 26-29 og Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof völtuðu yfir Pfadi Winterthur, 41-20.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira