Fær nýjan samning þrátt fyrir að vera í banni fyrir brot á veðmálareglum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 22:31 Nicolo Fagioli hefur skrifað undir nýjan samning við Juventus. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2028, en Fagioli er í banni út yfirstandandi tímabil fyrir bot á veðmálareglum. Hinn 22 ára gamli Fagioli fær væna launahækkun í nýja samningnum, en hann er af mörgum talinn einn efnilegasti miðjumaður ítalska fótboltans. Hann lenti þó í veseni fyrr á tímabilinu þegar upp komst um brot hans, og nokkurra annarra ítalskra leikmanna, á veðmálareglum ítalska knattspyrnusambandsins. Meðal þeirra sem voru dæmdir brotlegir voru þeir Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, og Sandro Tonali, leikmaður Newcastle. Alls fékk Fagiolo tólf mánaða bann, en fimm þeirra eru skiloðrsbundnir. Hann þarf því að fylgjast með liði sínu frá hliðarlínunni í sjö mánuði og verður ekki meira með á yfrstandandi tímabili. Alls hefur Fagioli leikið 28 leiki fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Þá á hann að baki einn leik fyrir ítalska landsliðið. ✍️ 𝗙𝗔𝗚𝗜𝗢𝗟𝗜 2️⃣0️⃣2️⃣8️⃣Nicolò extends his stay at Juve! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) November 14, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Fagioli fær væna launahækkun í nýja samningnum, en hann er af mörgum talinn einn efnilegasti miðjumaður ítalska fótboltans. Hann lenti þó í veseni fyrr á tímabilinu þegar upp komst um brot hans, og nokkurra annarra ítalskra leikmanna, á veðmálareglum ítalska knattspyrnusambandsins. Meðal þeirra sem voru dæmdir brotlegir voru þeir Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, og Sandro Tonali, leikmaður Newcastle. Alls fékk Fagiolo tólf mánaða bann, en fimm þeirra eru skiloðrsbundnir. Hann þarf því að fylgjast með liði sínu frá hliðarlínunni í sjö mánuði og verður ekki meira með á yfrstandandi tímabili. Alls hefur Fagioli leikið 28 leiki fyrir Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Þá á hann að baki einn leik fyrir ítalska landsliðið. ✍️ 𝗙𝗔𝗚𝗜𝗢𝗟𝗜 2️⃣0️⃣2️⃣8️⃣Nicolò extends his stay at Juve! ⚪⚫— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) November 14, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn