Íhuga að banna útflutning á Ozempic Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2023 11:02 Ozempic er eitt vinsælasta lyf í heimi um þessar mundir. EPA-EFE/Ida Marie Odgaard Þýska lyfjaeftirlitið íhugar að banna útflutning á þyngdarstjórnunar-og sykursýkislyfinu Ozempic til þess að koma í veg fyrir að birgðir af lyfinu klárist í landinu. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en þar kemur fram að lyfið sé töluvert ódýrara í Þýskalandi en annars staðar og því afar vinsælt að kaupa það í stórum stíl í landinu og flytja annað. Eins og fram hefur komið er um eitt vinsælasta lyf í heimi að ræða. Miðillinn hefur eftir Karl Broich, forstjóra lyfjaeftirlitsins, að það kanni nú alla möguleika í stöðunni. Hann segir að það gæti reynst erfitt að setja á útflutningsbann vegna reglna um sameiginlegan markað innan Evrópusambandsins. „Við eigum sem stendur í viðræðum við yfirvöld um hvað við gerum ef ástandið breytist ekki,“ segir Broich. Hann segir að tryggja þurfi að þýskir sjúklingar hafi aðgang að lyfinu. Flestir sem kaupi lyfið í Þýskalandi fari með það til annarra Evrópuríkja og Bandaríkjanna. Lyf Þýskaland Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en þar kemur fram að lyfið sé töluvert ódýrara í Þýskalandi en annars staðar og því afar vinsælt að kaupa það í stórum stíl í landinu og flytja annað. Eins og fram hefur komið er um eitt vinsælasta lyf í heimi að ræða. Miðillinn hefur eftir Karl Broich, forstjóra lyfjaeftirlitsins, að það kanni nú alla möguleika í stöðunni. Hann segir að það gæti reynst erfitt að setja á útflutningsbann vegna reglna um sameiginlegan markað innan Evrópusambandsins. „Við eigum sem stendur í viðræðum við yfirvöld um hvað við gerum ef ástandið breytist ekki,“ segir Broich. Hann segir að tryggja þurfi að þýskir sjúklingar hafi aðgang að lyfinu. Flestir sem kaupi lyfið í Þýskalandi fari með það til annarra Evrópuríkja og Bandaríkjanna.
Lyf Þýskaland Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira