Emmsjé Gauti á leið í uppistand Íris Hauksdóttir skrifar 16. nóvember 2023 13:06 Emmsjé Gauti mun spreyta sig á uppistandi annað kvöld. Vísir/Vilhelm Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð stíga á stokk ásamt mismunandi gestum sem eiga það sameiginlegt að hafa aldrei komið nálælgt uppistandi fyrr en nú. Nýjasti gestur hópsins er tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. Hann segist vera hæfilega stressaður fyrir kvöldinu. Emmsjé Gauti segist hæfilega stressaður fyrir kvöldinu.Vísir/Vilhelm „Ég ætla að reyna mitt besta að koma smá brosi á andlit fólksins í salnum, segir Gauti léttur og heldur áfram. Framan af kvöldi verð ég í hlutverki kynnisins en fæ svo að spreyta mig á uppistandi þegar líður á kvöldið.“ Lengi langað að spreyta sig Spurður hvernig kvöldið leggist í hann segist Gauti vera að upplifa nýja tilfinningu. „Þetta er fiðringur í maganum sem ég kannast þó alveg við. Það er hollt að vera stressaður. Þegar góður brandari virkar á sviði hellist yfir mann æðisleg tilfinning. Mig hefur lengi langað til að spreyta mig á uppistandi þó ég hafi ekki tekið hugmyndina alla leið fyrr en nú. Það verður að spennandi að sjá hver útkoman verður.“ Björn Bragi stýrir uppistandssýningunni Púðursykur í Sykursalnum.aðsend Sjálfur segir Björn uppistandskvöldin hafa gengið vel í vetur. „Það er búið að vera fáranlegt fjör á öllum okkar sýningum í vetur, bæði í salnum sem og innan hópsins sem stendur að Púðursykri. Við höfum aðeins verið að róterea með sýninguna okkar á milli sem er skemmtilegt fyrirkomulag og hefur reynst vel. Þannig verða sýningarnar lifandi og allar mjög ólíkar innbirgðis.“ Söngvarinn síkáti, Jón Jónsson var gesta-uppistandari hjá Púðursykri fyrr í vetur.aðsend Hann segist mjög spenntur að fylgjast með Gauta spreyta sig. „Við erum öll gríðarlega spennt að fá Gauta til liðs við okkur á morgun. Ég veit að hann hefur verið með uppistangsbakteríu í mörg ár og hef mikla trú á því að hann eigi vel heima í þessu hlutverki. Hann er svo fyndinn gaur og auðvitað fáir sem njóta sín betur á sviði en hann.“ Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð stíga á stokk ásamt mismunandi gestum sem eiga það sameiginlegt að hafa aldrei komið nálælgt uppistandi fyrr en nú. Nýjasti gestur hópsins er tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. Hann segist vera hæfilega stressaður fyrir kvöldinu. Emmsjé Gauti segist hæfilega stressaður fyrir kvöldinu.Vísir/Vilhelm „Ég ætla að reyna mitt besta að koma smá brosi á andlit fólksins í salnum, segir Gauti léttur og heldur áfram. Framan af kvöldi verð ég í hlutverki kynnisins en fæ svo að spreyta mig á uppistandi þegar líður á kvöldið.“ Lengi langað að spreyta sig Spurður hvernig kvöldið leggist í hann segist Gauti vera að upplifa nýja tilfinningu. „Þetta er fiðringur í maganum sem ég kannast þó alveg við. Það er hollt að vera stressaður. Þegar góður brandari virkar á sviði hellist yfir mann æðisleg tilfinning. Mig hefur lengi langað til að spreyta mig á uppistandi þó ég hafi ekki tekið hugmyndina alla leið fyrr en nú. Það verður að spennandi að sjá hver útkoman verður.“ Björn Bragi stýrir uppistandssýningunni Púðursykur í Sykursalnum.aðsend Sjálfur segir Björn uppistandskvöldin hafa gengið vel í vetur. „Það er búið að vera fáranlegt fjör á öllum okkar sýningum í vetur, bæði í salnum sem og innan hópsins sem stendur að Púðursykri. Við höfum aðeins verið að róterea með sýninguna okkar á milli sem er skemmtilegt fyrirkomulag og hefur reynst vel. Þannig verða sýningarnar lifandi og allar mjög ólíkar innbirgðis.“ Söngvarinn síkáti, Jón Jónsson var gesta-uppistandari hjá Púðursykri fyrr í vetur.aðsend Hann segist mjög spenntur að fylgjast með Gauta spreyta sig. „Við erum öll gríðarlega spennt að fá Gauta til liðs við okkur á morgun. Ég veit að hann hefur verið með uppistangsbakteríu í mörg ár og hef mikla trú á því að hann eigi vel heima í þessu hlutverki. Hann er svo fyndinn gaur og auðvitað fáir sem njóta sín betur á sviði en hann.“
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32
Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43