Fyrsta tapið kom í Wales Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 20:00 Byrjunarlið Íslands. Knattspyrnusamband Íslands Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar. Mikil spenna var fyrir leikinn enda íslenska U-21 landsliðið staði sig með prýði og unnið fyrstu tvo leiki sína. Byrjunarlið dagsins má sjá í myndinni hér að ofan en stillt var upp í 4-3-3 leikkerfi þar sem leikmenn voru í eftirfarandi stöðum: Markvörður: Adam Ingi Benediktsson Hægri bakvörður: Valgeir Valgeirsson Vinstri bakvörður: Ólafur Guðmundsson Miðverðir: Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson Miðjumenn: Davíð Snær Jóhannsson, Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson Hægri vængmaður: Ísak Andri Sigurgersson Vinstri vængmaður: Kristall Máni Ingason Framherji Hilmir Rafn Mikaelsson Það tók heimamenn tæpan hálftíma að skora það sem reyndist sigurmarkið. Joe Low með markið eftir undirbúning Thomas Davies. Kristall Máni fékk eina gula spjald Íslands í leiknum á 36. mínútu en staðan 1-0 Wales í vil í hálfleik. Joshua Tomas fékk rautt spjald eftir rúma klukkustund en íslenska liðinu tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Lokatölur í Wales 1-0 heimamönnum í vil. Leikurinn endar með sigri Wales.#fyririsland pic.twitter.com/76H6zHFp1p— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 Ísland er í 2. sæti riðilsins með sex stig að loknum þremur leikjum en Wales á toppnum með átta stig að loknum fjórum leikjum. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Sjá meira
Mikil spenna var fyrir leikinn enda íslenska U-21 landsliðið staði sig með prýði og unnið fyrstu tvo leiki sína. Byrjunarlið dagsins má sjá í myndinni hér að ofan en stillt var upp í 4-3-3 leikkerfi þar sem leikmenn voru í eftirfarandi stöðum: Markvörður: Adam Ingi Benediktsson Hægri bakvörður: Valgeir Valgeirsson Vinstri bakvörður: Ólafur Guðmundsson Miðverðir: Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson Miðjumenn: Davíð Snær Jóhannsson, Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson Hægri vængmaður: Ísak Andri Sigurgersson Vinstri vængmaður: Kristall Máni Ingason Framherji Hilmir Rafn Mikaelsson Það tók heimamenn tæpan hálftíma að skora það sem reyndist sigurmarkið. Joe Low með markið eftir undirbúning Thomas Davies. Kristall Máni fékk eina gula spjald Íslands í leiknum á 36. mínútu en staðan 1-0 Wales í vil í hálfleik. Joshua Tomas fékk rautt spjald eftir rúma klukkustund en íslenska liðinu tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Lokatölur í Wales 1-0 heimamönnum í vil. Leikurinn endar með sigri Wales.#fyririsland pic.twitter.com/76H6zHFp1p— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 Ísland er í 2. sæti riðilsins með sex stig að loknum þremur leikjum en Wales á toppnum með átta stig að loknum fjórum leikjum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Sjá meira