„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 23:31 Joshua Dobbs kom eins og stormsveipur inn í Minnesota Vikings. Stephen Maturen/Getty Images Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti. „Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs NFL Lokasóknin Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
„Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs
NFL Lokasóknin Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira