Leclerc á ráspól í Las Vegas Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 11:31 Charles Leclerc fagnar góðum árangri í nótt. Vísir/Getty Charles Leclerc verður á ráspól í Formúlu 1 keppninni í Las Vegas á morgun. Ferrari náði tveimur bestu tímunum en heimsmeistarinn Max Verstappen mun engu að síður byrja í öðru sæti. Hlutirnir fóru ekki vel af stað í Las Vegas á fimmtudag þegar Formúlusirkusinn sneri aftur þanngað eftir fjögurra áratuga hlé. Ökumenn gátu ekki klárað æfingu á fimmtudag og skemmdist Ferraribíll Carlos Sainz þegar undirlag hans skaddaðist á einu af holræsalokum brautarinnar. Tímatakan í nótt var hins vegar ánægjuleg fyrir lið Ferrari. Charles Leclerc átti besta tímann og Sainz varð annar aðeins 0,044 sekúndum á eftir. Sainz mun hins vegar færast niður í þriðja sætið þar sem gera þurfti lagfæringar á bíl hans eftir að hann skemmdist og það kostar refsingu. Það þýðir að heimsmeistarinn Max Verstappen færist upp í annað sætið en hann átti þriðja besta tímann í nótt. Keppnin um sætin þar fyrir aftan var spennandi. George Russell á Mercedes varð fjórði en liðsfélagi hans Lewis Hamilton og Sergio Perez á Red Bull voru slegnir út í annari tímatökuumferðinni eftir að Lando Norris og Oscar Piastri féllu út í fyrstu umferð. Þessi óvæntu tíðindi gáfu öðrum ökumönnum tækifæri. Pierre Gasly á Alpine náði fimmta sætinu og Alex Albon og Logan Sargeant á Williams koma í næstu tveimur sætum þar á eftir. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hlutirnir fóru ekki vel af stað í Las Vegas á fimmtudag þegar Formúlusirkusinn sneri aftur þanngað eftir fjögurra áratuga hlé. Ökumenn gátu ekki klárað æfingu á fimmtudag og skemmdist Ferraribíll Carlos Sainz þegar undirlag hans skaddaðist á einu af holræsalokum brautarinnar. Tímatakan í nótt var hins vegar ánægjuleg fyrir lið Ferrari. Charles Leclerc átti besta tímann og Sainz varð annar aðeins 0,044 sekúndum á eftir. Sainz mun hins vegar færast niður í þriðja sætið þar sem gera þurfti lagfæringar á bíl hans eftir að hann skemmdist og það kostar refsingu. Það þýðir að heimsmeistarinn Max Verstappen færist upp í annað sætið en hann átti þriðja besta tímann í nótt. Keppnin um sætin þar fyrir aftan var spennandi. George Russell á Mercedes varð fjórði en liðsfélagi hans Lewis Hamilton og Sergio Perez á Red Bull voru slegnir út í annari tímatökuumferðinni eftir að Lando Norris og Oscar Piastri féllu út í fyrstu umferð. Þessi óvæntu tíðindi gáfu öðrum ökumönnum tækifæri. Pierre Gasly á Alpine náði fimmta sætinu og Alex Albon og Logan Sargeant á Williams koma í næstu tveimur sætum þar á eftir.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02