Mbappé á undan öllum hetjunum í þrjú hundruð mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 17:00 Kylian Mbappe átti frábæran leik í Nice og var bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu. AP/Daniel Cole Kylian Mbappé skoraði sitt þrjú hundraðasta mark á fótboltaferlinum þegar Frakkland vann 14-0 metsigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Mbappé var bæði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í leiknum. Þegar tölfræði mestu markaskorara fótboltans á þessari öld er skoðuð kemur í ljós að Mbappé var á undan öllum helstu markaskorurum 21. aldarinnar í þrjú hundruð mörkin. Í gær var franski framherjinn 24 ára og 333 daga gamall og L'Équipe skoðaði hverjir höfðu skorað flest mörk á sama aldri. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir skilað metfjölda af mörkum á glæsilegum ferlum sínum en þegar þeir voru 24 ára gamlir eins og Mbappé er núna þá voru þeir ekki komnir með svo mörg mörk. Sá sem komst næst Mbappé var Brasilíumaðurinn Neymar með 277 mörk, Messi skoraði 274 mörk fram að þessum tíma og Cristiano Ronaldo er bara í sjöunda sætinu með 158 mörk. Mbappé hefur því skorað 142 mörkum meira en Cristiano var búinn að skora á sama aldri. Romelu Lukaku, brasilíski Ronaldo og Harry Kane voru líka allir búnir að skora meira en CR7 á sama aldri eins og sjá má hér fyrir neðan. Þeir sem sjá ekki Instagram færsluna frá L'Équipe geta prófað að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Fótbolti Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Sjá meira
Mbappé var bæði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í leiknum. Þegar tölfræði mestu markaskorara fótboltans á þessari öld er skoðuð kemur í ljós að Mbappé var á undan öllum helstu markaskorurum 21. aldarinnar í þrjú hundruð mörkin. Í gær var franski framherjinn 24 ára og 333 daga gamall og L'Équipe skoðaði hverjir höfðu skorað flest mörk á sama aldri. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir skilað metfjölda af mörkum á glæsilegum ferlum sínum en þegar þeir voru 24 ára gamlir eins og Mbappé er núna þá voru þeir ekki komnir með svo mörg mörk. Sá sem komst næst Mbappé var Brasilíumaðurinn Neymar með 277 mörk, Messi skoraði 274 mörk fram að þessum tíma og Cristiano Ronaldo er bara í sjöunda sætinu með 158 mörk. Mbappé hefur því skorað 142 mörkum meira en Cristiano var búinn að skora á sama aldri. Romelu Lukaku, brasilíski Ronaldo og Harry Kane voru líka allir búnir að skora meira en CR7 á sama aldri eins og sjá má hér fyrir neðan. Þeir sem sjá ekki Instagram færsluna frá L'Équipe geta prófað að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
Fótbolti Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Sjá meira