Ólympíumeistarinn samdi við þjálfara höfuðandstæðingsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 15:01 Elaine Thompson-Herah og Shelly-Ann Fraser-Pryce fagna saman þegar þær unnu Ólympíugull með jamaísku sveitinni. Getty/Tim Clayton Ólympíumeistarinn í 100 og 200 metra hlaupi kvenna hefur samið við nýjan þjálfara. Elaine Thompson-Herah tilkynnti um þessa stóru breytingu hjá sér aðeins níu mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Thompson-Herah vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum i Tókýó fyrir tveimur árum en auk þess að vinna 100 og 200 metra tvennuna þá vann hún 4 x 100 metra boðhlaupið með jamaísku sveitinni. Five-time Olympic champion Elaine Thompson-Herah, trying for a third consecutive 100-200 sprint gold double next year in Paris, will train under coach Reynaldo Walcott, her agent said on Monday #AFPSports https://t.co/0yqtYOtXRt pic.twitter.com/Gwa6PRyd31— AFP News Agency (@AFP) November 20, 2023 Thompson-Herah hætti hjá þjálfara sínum Shanikie Osbourne fyrr í þessum mánuði. Nýi þjálfarinn hennar heitir Reynaldo Walcott og hann er nú þjálfara margra stjarna í jamaískum frjálsum íþróttum. Þetta þýðir það að Thompson-Herah æfir nú undir stjórn saman þjálfara og einn af höfuðandstæðingunum sínum sem er Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær unnu gull og silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu Ólympíuleikum. Thompson-Herah vann líka gull í 200 metra hlaupinu en Fraser-Pryce varð þar fjórða. Fraser-Pryce hefur gert mjög góða hluti síðan hún kom til Walcott og náði persónulegu meti með því að hlaupa 100 metrana á 10,60 sekúndunum sem er þriðji besti tími sögunnar. Fraser-Pryce varð í þriðja sæti á HM í ár á eftir Sha'Carri Richardson frá Bandaríkjunum og Shericku Jackson frá Jamaíku. 2023 tímabilið var erfitt fyrir Thompson-Herah sem glímdi við hásinarvandræði. Hún var ekki með á HM en endaði tímabilið á því að hlaupa á 10,79 sekúndum. Nú leitar hún til Walcott og vonast til þess að komast aftur í sitt besta form fyrir titilvörnina næsta haust. BREAKING: Olympic double sprint champion Elaine Thompson-Herah and the woman she succeeded as Olympic champion in 2016, Shelly-Ann Fraser-Pryce, are back in the same camp.https://t.co/nHycgkr9V3 pic.twitter.com/44y8U0Mk8M— Nationwide90FM (@NationwideRadio) November 20, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Thompson-Herah vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum i Tókýó fyrir tveimur árum en auk þess að vinna 100 og 200 metra tvennuna þá vann hún 4 x 100 metra boðhlaupið með jamaísku sveitinni. Five-time Olympic champion Elaine Thompson-Herah, trying for a third consecutive 100-200 sprint gold double next year in Paris, will train under coach Reynaldo Walcott, her agent said on Monday #AFPSports https://t.co/0yqtYOtXRt pic.twitter.com/Gwa6PRyd31— AFP News Agency (@AFP) November 20, 2023 Thompson-Herah hætti hjá þjálfara sínum Shanikie Osbourne fyrr í þessum mánuði. Nýi þjálfarinn hennar heitir Reynaldo Walcott og hann er nú þjálfara margra stjarna í jamaískum frjálsum íþróttum. Þetta þýðir það að Thompson-Herah æfir nú undir stjórn saman þjálfara og einn af höfuðandstæðingunum sínum sem er Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær unnu gull og silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu Ólympíuleikum. Thompson-Herah vann líka gull í 200 metra hlaupinu en Fraser-Pryce varð þar fjórða. Fraser-Pryce hefur gert mjög góða hluti síðan hún kom til Walcott og náði persónulegu meti með því að hlaupa 100 metrana á 10,60 sekúndunum sem er þriðji besti tími sögunnar. Fraser-Pryce varð í þriðja sæti á HM í ár á eftir Sha'Carri Richardson frá Bandaríkjunum og Shericku Jackson frá Jamaíku. 2023 tímabilið var erfitt fyrir Thompson-Herah sem glímdi við hásinarvandræði. Hún var ekki með á HM en endaði tímabilið á því að hlaupa á 10,79 sekúndum. Nú leitar hún til Walcott og vonast til þess að komast aftur í sitt besta form fyrir titilvörnina næsta haust. BREAKING: Olympic double sprint champion Elaine Thompson-Herah and the woman she succeeded as Olympic champion in 2016, Shelly-Ann Fraser-Pryce, are back in the same camp.https://t.co/nHycgkr9V3 pic.twitter.com/44y8U0Mk8M— Nationwide90FM (@NationwideRadio) November 20, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti