Verstappen á ráspól enn á ný Siggeir Ævarsson skrifar 25. nóvember 2023 16:32 Max Verstappen fagnar titlinum með liði sínu í Katar kappakstrinum Vísir/Getty Hollendingurinn fljúgandi, Max Verstappen, verður á ráspól í Aby Dhabi kappakstrinum á morgun en þetta verður í tólfta sinn sem Verstappen ræsir fremstur í ár. Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna strax í byrjun október og gat því farið nokkuð áhyggjulaus inn í keppni helgarinnar. Hann lenti í töluverðum vandræðum á æfingum en kláraði tímatökuna með glans en oft hefur munað meiru á fremstu mönnum í tímatökum þetta árið. QUALIFYING CLASSIFICATIONMax Verstappen takes his 12th pole of the season #F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/3SK7Il4pCM— Formula 1 (@F1) November 25, 2023 Hart er barist um 4. sætið í keppni ökumanna en fjórir ökumenn gera sig gildandi þar. Alonso: 200ptsSainz: 200ptsNorris: 195ptsLeclerc: 188ptsThe battle for P4 is tight heading into the final race! #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/n1nNX16fud— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Carlos Sainz hefur oft átti betri helgi en þessa. Hann mun ræsa 16. á morgun og vonast væntanlega eftir að hrista óhapp gærdagsins af sér. A scary moment for Carlos Sainz who finds the barriers at Turn 3 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/QSH6LwIcZW— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi hefst kl. 12:30 á morgun, sunnudag, og verður allt í beinni útsendingu á Viaplay. Akstursíþróttir Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna strax í byrjun október og gat því farið nokkuð áhyggjulaus inn í keppni helgarinnar. Hann lenti í töluverðum vandræðum á æfingum en kláraði tímatökuna með glans en oft hefur munað meiru á fremstu mönnum í tímatökum þetta árið. QUALIFYING CLASSIFICATIONMax Verstappen takes his 12th pole of the season #F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/3SK7Il4pCM— Formula 1 (@F1) November 25, 2023 Hart er barist um 4. sætið í keppni ökumanna en fjórir ökumenn gera sig gildandi þar. Alonso: 200ptsSainz: 200ptsNorris: 195ptsLeclerc: 188ptsThe battle for P4 is tight heading into the final race! #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/n1nNX16fud— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Carlos Sainz hefur oft átti betri helgi en þessa. Hann mun ræsa 16. á morgun og vonast væntanlega eftir að hrista óhapp gærdagsins af sér. A scary moment for Carlos Sainz who finds the barriers at Turn 3 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/QSH6LwIcZW— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi hefst kl. 12:30 á morgun, sunnudag, og verður allt í beinni útsendingu á Viaplay.
Akstursíþróttir Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira