Tiffany Haddish handtekin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. nóvember 2023 17:52 Tiffany Haddish var sömuleiðis handtekin vegna gruns um ölvunarakstur á síðasta ári. getty Leikkonan og uppistandarinn Tiffany Haddish var handtekin í vikunni í Los Angeles í Bandaríkjunum, grunuð um ölvunarakstur. Hún var handtekin grunuð um sama brot á síðasta ári. Samkvæmt miðlum vestan hafs kom lögregla að bíl hennar þar sem hún „lá yfir stýrinu á meðan vélin var í gangi,“ samkvæmt því sem haft er eftir lögreglunni í LA. Lögreglu barst tilkynning um bíl sem lokaði á akreinar á Beverly Drive um klukkan 5:45 um nótt, að því er fram kemur í umfjöllun ABC News. Haddish hafi verið að skemmta á staðnum Laugh Factory í Los Angeles á fimmtudagskvöld, í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar. Þá átti hún jafnframt að skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. Umboðsmaður hennar hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla en Haddish var handtekin eins og áður segir fyrir grun um sama brot í Atlanta á síðasta ári. Hin 43 ára gamla leikkona vann sér það helst til frægðar að fara með hlutverk í grínmyndinni Girls Trip frá árinu 2017. Hún vann Emmy-verðlaunin árið 2018 fyrir framkomu sína í þættinum Saturday Night Live en auk þess vann hún Grammy-verðlaunin árið 2021 fyrir lag í myndinni Black Mitzvah. Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Samkvæmt miðlum vestan hafs kom lögregla að bíl hennar þar sem hún „lá yfir stýrinu á meðan vélin var í gangi,“ samkvæmt því sem haft er eftir lögreglunni í LA. Lögreglu barst tilkynning um bíl sem lokaði á akreinar á Beverly Drive um klukkan 5:45 um nótt, að því er fram kemur í umfjöllun ABC News. Haddish hafi verið að skemmta á staðnum Laugh Factory í Los Angeles á fimmtudagskvöld, í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar. Þá átti hún jafnframt að skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. Umboðsmaður hennar hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla en Haddish var handtekin eins og áður segir fyrir grun um sama brot í Atlanta á síðasta ári. Hin 43 ára gamla leikkona vann sér það helst til frægðar að fara með hlutverk í grínmyndinni Girls Trip frá árinu 2017. Hún vann Emmy-verðlaunin árið 2018 fyrir framkomu sína í þættinum Saturday Night Live en auk þess vann hún Grammy-verðlaunin árið 2021 fyrir lag í myndinni Black Mitzvah.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira