Álag aukist og full þörf á nýrri geðdeild Lovísa Arnardóttir skrifar 25. nóvember 2023 23:21 Páll Matthíasson. Baldur Hrafnkell Álag hefur aukist á geðsviði Landspítalans í samanburði við síðasta ár. Álagið er í takt við fólksfjölgun en fleiri erlendir ríkisborgarar leita þangað en áður. Yfirlæknir segir starfsmenn ráða við álagið. Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“ Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira