Verstappen vann síðasta kappakstur ársins Dagur Lárusson skrifar 26. nóvember 2023 15:01 Max Verstappen fagnar eftir kappaksturinn Vísir/getty Síðasti kappaksturinn á F1 tímabilinu fór fram í Abú Dabí í dag þar sem Max Verstappen fór sem fyrr með sigur af hólmi. Charles Leclerc endaði í öðru sæti á meðan George Russel tók þriðja sætið. Max Verstappen, sem var þegar búinn að tryggja sér sinn þriðja heimsmeistaratitil, var enn og aftur á ráspól en aðal spennan varðandi þennan síðasta kappakstur ársins var þó ekki í kringum hann heldur hvaða ökumenn og lið myndu taka annað og þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni. Mercedes tókst að tryggja sér annað sætið í heimsmeistarakeppninni sem þýðir að Ferrari tók þriðja sætið. Efstu sætin hjá ökumönnum voru síðan þannig að Max Verstappen var í fyrsta sæti, Sergio Perez í öðru sæti og Lewis Hamilton endaði í þriðja sætinu. Þess má geta að fyrrum heimsmeistarinn, Fernando Alonso, endaði í fjórða sætinu í heimsmeistarakeppninni sem er hans besti árangur síðan 2013. Tímabilinu er því lokið í F1 kappakstrinum í ár en Max Verstappen vann hvorki meira né minna en 19 keppnir af 22 en hann endaði 21 einu sinni á verðlaunapalli. Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Verstappen, sem var þegar búinn að tryggja sér sinn þriðja heimsmeistaratitil, var enn og aftur á ráspól en aðal spennan varðandi þennan síðasta kappakstur ársins var þó ekki í kringum hann heldur hvaða ökumenn og lið myndu taka annað og þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni. Mercedes tókst að tryggja sér annað sætið í heimsmeistarakeppninni sem þýðir að Ferrari tók þriðja sætið. Efstu sætin hjá ökumönnum voru síðan þannig að Max Verstappen var í fyrsta sæti, Sergio Perez í öðru sæti og Lewis Hamilton endaði í þriðja sætinu. Þess má geta að fyrrum heimsmeistarinn, Fernando Alonso, endaði í fjórða sætinu í heimsmeistarakeppninni sem er hans besti árangur síðan 2013. Tímabilinu er því lokið í F1 kappakstrinum í ár en Max Verstappen vann hvorki meira né minna en 19 keppnir af 22 en hann endaði 21 einu sinni á verðlaunapalli.
Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira