Best að búa á Spáni Jóhann Hlíðar Harðarson skrifar 26. nóvember 2023 16:00 Á Spáni er gott að djamma og djúsa, segir í laginu. Marcos del Mazo/Getty Fólki sem flyst til annarra landa finnst best að búa á Spáni. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var á meðal fólks sem vinnur og starfar fjarri heimalandi sínu. Spænskar borgir raða sér í þrjú efstu sætin. Borgirnar sem raða sér í efstu sætin eru Málaga, Alicante og Valencia. Madrid er svo í sjötta sæti og Barcelona í því þrettánda. 12.000 manns tóku þátt í könnun samtakanna InterNations sem eru samtök fólks sem býr og starfar fjarri heimahögum. Í könnuninni var spurt um lífsgæði, aðgengi til að koma sér þægilega fyrir, fjármál og fleira. Jafnvægi vinnu og einkalífs Málaga, sem liggur í Andalúsíu syðst á Spáni, var hlutskarpast þegar kom að veðurfari, loftslagi, viðmóti borgarbúa, frístundum og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Þá fengu almenningssamgöngur í borginni háa einkunn. Bandaríska tímaritið Forbes birti þessar niðurstöður í vikunni og vekur athygli á því að fólk virðist ekki sérlega hrifið af því að búa og starfa í Bandaríkjunum. New York hefur til að mynda fallið út af lista 20 efstu borganna og má kenna því um að fólki finnst óheyrilega dýrt að búa þar. Þá hafi lífsgæði þar á bæ almennt versnað. Alls eru 49 borgir á listanum og ítölsku borgirnar Milano og Róm eru þar neðstar. Þar er helst fundið að lífsgæðum og slökum vinnumarkaði. Spánn er eina Evrópulandið sem á fulltrúa á topp 10 listanum, og það meira að segja fjórar borgir eins og áður segir. Aðrar þjóðir sem eiga fulltrúa á meðal bestu borga heims eru Sameinuðu arabísku furstadæmin með tvær borgir, Mexíkó, Malasía, Tæland og Óman. Ein norræn borg er á meðal 20 efstu borganna, það er Stokkhólmur. Spánn Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Borgirnar sem raða sér í efstu sætin eru Málaga, Alicante og Valencia. Madrid er svo í sjötta sæti og Barcelona í því þrettánda. 12.000 manns tóku þátt í könnun samtakanna InterNations sem eru samtök fólks sem býr og starfar fjarri heimahögum. Í könnuninni var spurt um lífsgæði, aðgengi til að koma sér þægilega fyrir, fjármál og fleira. Jafnvægi vinnu og einkalífs Málaga, sem liggur í Andalúsíu syðst á Spáni, var hlutskarpast þegar kom að veðurfari, loftslagi, viðmóti borgarbúa, frístundum og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Þá fengu almenningssamgöngur í borginni háa einkunn. Bandaríska tímaritið Forbes birti þessar niðurstöður í vikunni og vekur athygli á því að fólk virðist ekki sérlega hrifið af því að búa og starfa í Bandaríkjunum. New York hefur til að mynda fallið út af lista 20 efstu borganna og má kenna því um að fólki finnst óheyrilega dýrt að búa þar. Þá hafi lífsgæði þar á bæ almennt versnað. Alls eru 49 borgir á listanum og ítölsku borgirnar Milano og Róm eru þar neðstar. Þar er helst fundið að lífsgæðum og slökum vinnumarkaði. Spánn er eina Evrópulandið sem á fulltrúa á topp 10 listanum, og það meira að segja fjórar borgir eins og áður segir. Aðrar þjóðir sem eiga fulltrúa á meðal bestu borga heims eru Sameinuðu arabísku furstadæmin með tvær borgir, Mexíkó, Malasía, Tæland og Óman. Ein norræn borg er á meðal 20 efstu borganna, það er Stokkhólmur.
Spánn Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira