Mun fleiri konur en karlar færa fórnir til að brúa bilið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 13:34 Niðurstöður könnunar Vörðu, rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins voru kynntar fyrir hádegi. Kristín Heba Gísladóttir er framkvæmdastjóri Vörðu. Vísir/Vilhelm Ný könnun Vörðu sýnir að mun hærra hlutfall kvenna en karla lengir fæðingarlof og hættir í vinnu til að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Framkvæmdastjóri Vörðu segir að afleiðingar ójafnrar ábyrgðar kynjanna á umönnun barna fylgi konum út ævina, til að mynda með lægri lífeyrisgreiðslum. Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, réðst í umfangsmikla úttekt á því hvernig fjölskyldur fara að því að samræma fjölskyldulíf og atvinnulíf. Rúmlega 300 þátttakendur í könnuninni eru fengnir úr þjóðskrárúrtaki og tæplega 1300 í gegnum panelúrtak. Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu segir að meginniðurstaðan séu hin kynjuðu áhrif þess að samræma fjölskyldu-og atvinnulíf og þar halli á konur. Fleiri konur lengja orlof eða hætta vinnu „Þær taka meiri ábyrgð á því að samræma fjölskyldulíf og atvinnulíf. Við sjáum til dæmis á niðurstöðunum að það er mun hærra hlutfall kvenna sem lengir fæðingarorlofið sitt, samanborið við karla og líka mun hærra hlutfall kvenna sem hættir í vinnu til að brúa þetta bil eftir að fæðingarorlofi lýkur eða þar til börnin komast inn á leikskóla eða til dagforeldris.“ Ný könnun Vörðu varpar ljósi á hvernig fjölskyldur fara að því að brúa umönnunarbilið svokallaða. Þáttur kvenna vegur þar enn þyngst.Vísir/Getty Mun fleiri konur í hlutastarfi vegna barna Mun minni atvinnuþátttaka sé hjá mæðrum en feðrum. Af öllum konum á vinnumarkaði eru aðeins 68% í fullu starfi. „Þetta er mjög ólíkt því sem við sjáum hjá körlunum þar sem 96% karla eru í fullu starfi og langalgengast er að karlar tilgreini að þeir geti ekki verið í fullu starfi vegna heilsu sinnar. En mikill meirihluti kvenna er í hlutastarfi til að auðvelda að samræma fjölskyldu og atvinnulíf.“ Lengra fæðingarorlof skili lægri lífeyrisgreiðslum Kristín Heba segir að þessi skipting hafi ekki aðeins áhrif á konur til skemmri tíma heldur líka lengri tíma. „Konur sem eiga til dæmis þrjú börn og lengja alltaf fæðingarorlofið sitt þá eru þær með minni tíma á vinnumarkaði sem gerir það að verkum að lífeyrisgreiðslur þeirra eru minni sem gerir það að verkum að þær fá minni lífeyri þegar þær komast á eftirlaunaaldur þannig að þetta fylgir konur síðan út allt lífshlaupið þessi ójafna skipting kynjanna hvað varðar ábyrgð á börnum.“ Kristín bendir á að þriðja vaktin sé líka skoðuð í rannsókninni. „Bæði eru það mæðurnar sem sjá nánast alfarið um samskipti við skólana og síðan eru það líka skólarnir sem hafa samband við mæðurnar þegar eitthvað kemur upp á. Við erum bara með mælingu á að þriðja vaktin lendi á mömmunum.“ Börn og uppeldi Jafnréttismál Réttindi barna Leikskólar Fæðingarorlof Tengdar fréttir Fyrsta sinn í Íslandssögunni sem nýir foreldrar eru alveg einir á báti Sérfræðingur í fjölskyldu- og hjónabandsráðgjöf segir mjög mikilvægt fyrir allar kynslóðir að ömmur og afar hjálpi nýjum foreldrum og passi barnabörnin. Nýir foreldrar eigi ekki rétt á að amma og afi passi en samtal um þátttöku þeirra verði að eiga sér stað. 27. október 2023 09:09 Hátt í 700 börn á bið eftir fullu plássi á frístundaheimili Alls bíða hátt í 700 börn eftir fullu plássi á frístundaheimili í Reykjavík. Hluti þessara barna er með vistun hluta dags. Flest börn bíða eftir plássi á frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð. Enn á eftir að manna 52,3 stöðugildi. Búið er að manna 82,6 prósent grunnstöðugilda. 28. október 2023 08:01 Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00 Heimgreiðslur auðveldi „átta mánaða púsluspil“ Foreldrar í Garðabæ eru þakklátir fyrir að heimgreiðslur séu í boði í sínu sveitarfélagi því úrræðið auðveldi þeim að skipuleggja það átta mánaða púsluspil sem fram undan er. Foreldrar hátt í hundrað hafnfirskra barna nýta sér heimgreiðslur til að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. 20. febrúar 2023 18:01 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, réðst í umfangsmikla úttekt á því hvernig fjölskyldur fara að því að samræma fjölskyldulíf og atvinnulíf. Rúmlega 300 þátttakendur í könnuninni eru fengnir úr þjóðskrárúrtaki og tæplega 1300 í gegnum panelúrtak. Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu segir að meginniðurstaðan séu hin kynjuðu áhrif þess að samræma fjölskyldu-og atvinnulíf og þar halli á konur. Fleiri konur lengja orlof eða hætta vinnu „Þær taka meiri ábyrgð á því að samræma fjölskyldulíf og atvinnulíf. Við sjáum til dæmis á niðurstöðunum að það er mun hærra hlutfall kvenna sem lengir fæðingarorlofið sitt, samanborið við karla og líka mun hærra hlutfall kvenna sem hættir í vinnu til að brúa þetta bil eftir að fæðingarorlofi lýkur eða þar til börnin komast inn á leikskóla eða til dagforeldris.“ Ný könnun Vörðu varpar ljósi á hvernig fjölskyldur fara að því að brúa umönnunarbilið svokallaða. Þáttur kvenna vegur þar enn þyngst.Vísir/Getty Mun fleiri konur í hlutastarfi vegna barna Mun minni atvinnuþátttaka sé hjá mæðrum en feðrum. Af öllum konum á vinnumarkaði eru aðeins 68% í fullu starfi. „Þetta er mjög ólíkt því sem við sjáum hjá körlunum þar sem 96% karla eru í fullu starfi og langalgengast er að karlar tilgreini að þeir geti ekki verið í fullu starfi vegna heilsu sinnar. En mikill meirihluti kvenna er í hlutastarfi til að auðvelda að samræma fjölskyldu og atvinnulíf.“ Lengra fæðingarorlof skili lægri lífeyrisgreiðslum Kristín Heba segir að þessi skipting hafi ekki aðeins áhrif á konur til skemmri tíma heldur líka lengri tíma. „Konur sem eiga til dæmis þrjú börn og lengja alltaf fæðingarorlofið sitt þá eru þær með minni tíma á vinnumarkaði sem gerir það að verkum að lífeyrisgreiðslur þeirra eru minni sem gerir það að verkum að þær fá minni lífeyri þegar þær komast á eftirlaunaaldur þannig að þetta fylgir konur síðan út allt lífshlaupið þessi ójafna skipting kynjanna hvað varðar ábyrgð á börnum.“ Kristín bendir á að þriðja vaktin sé líka skoðuð í rannsókninni. „Bæði eru það mæðurnar sem sjá nánast alfarið um samskipti við skólana og síðan eru það líka skólarnir sem hafa samband við mæðurnar þegar eitthvað kemur upp á. Við erum bara með mælingu á að þriðja vaktin lendi á mömmunum.“
Börn og uppeldi Jafnréttismál Réttindi barna Leikskólar Fæðingarorlof Tengdar fréttir Fyrsta sinn í Íslandssögunni sem nýir foreldrar eru alveg einir á báti Sérfræðingur í fjölskyldu- og hjónabandsráðgjöf segir mjög mikilvægt fyrir allar kynslóðir að ömmur og afar hjálpi nýjum foreldrum og passi barnabörnin. Nýir foreldrar eigi ekki rétt á að amma og afi passi en samtal um þátttöku þeirra verði að eiga sér stað. 27. október 2023 09:09 Hátt í 700 börn á bið eftir fullu plássi á frístundaheimili Alls bíða hátt í 700 börn eftir fullu plássi á frístundaheimili í Reykjavík. Hluti þessara barna er með vistun hluta dags. Flest börn bíða eftir plássi á frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð. Enn á eftir að manna 52,3 stöðugildi. Búið er að manna 82,6 prósent grunnstöðugilda. 28. október 2023 08:01 Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00 Heimgreiðslur auðveldi „átta mánaða púsluspil“ Foreldrar í Garðabæ eru þakklátir fyrir að heimgreiðslur séu í boði í sínu sveitarfélagi því úrræðið auðveldi þeim að skipuleggja það átta mánaða púsluspil sem fram undan er. Foreldrar hátt í hundrað hafnfirskra barna nýta sér heimgreiðslur til að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. 20. febrúar 2023 18:01 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Fyrsta sinn í Íslandssögunni sem nýir foreldrar eru alveg einir á báti Sérfræðingur í fjölskyldu- og hjónabandsráðgjöf segir mjög mikilvægt fyrir allar kynslóðir að ömmur og afar hjálpi nýjum foreldrum og passi barnabörnin. Nýir foreldrar eigi ekki rétt á að amma og afi passi en samtal um þátttöku þeirra verði að eiga sér stað. 27. október 2023 09:09
Hátt í 700 börn á bið eftir fullu plássi á frístundaheimili Alls bíða hátt í 700 börn eftir fullu plássi á frístundaheimili í Reykjavík. Hluti þessara barna er með vistun hluta dags. Flest börn bíða eftir plássi á frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð. Enn á eftir að manna 52,3 stöðugildi. Búið er að manna 82,6 prósent grunnstöðugilda. 28. október 2023 08:01
Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00
Heimgreiðslur auðveldi „átta mánaða púsluspil“ Foreldrar í Garðabæ eru þakklátir fyrir að heimgreiðslur séu í boði í sínu sveitarfélagi því úrræðið auðveldi þeim að skipuleggja það átta mánaða púsluspil sem fram undan er. Foreldrar hátt í hundrað hafnfirskra barna nýta sér heimgreiðslur til að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. 20. febrúar 2023 18:01