Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2023 09:00 Sandra skildi ekkert í því þegar Andrea vildi hita upp fyrir leik með kántrítónlist. Vísir/Valur Páll Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Vísir hitti á þrjár landsliðskonur í Stafangri í gær og vildi vita hvaða leikmaður í hópnum væri með versta tónlistarsmekkinn. Það stóð ekki á svörum. „Ég ætla að segja herbergisfélagi minn, Sandra Erlingsdóttir.“ sagði Andrea Jacobsen, staðföst. „Við erum svo rosalega ólíkar með þetta og við skiptumst á að vera með leikdagslistann í gangi. Hennar er bara allt öðruvísi en minn.“ bætti Andrea við. Klippa: Misjafn tónlistarsmekkur Sandra var sömuleiðis á því að herbergisfélagi sinn, Andrea, væri með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. „Andrea Jacobsen. Við erum saman í herbergi og hún byrjaði að spila kántrí fyrir leik. Það var ekki alveg minn tebolli.“ segir Sandra. Aðspurð hvort Andrea sé djúp í kántrítónlistinni segir hún: „Já, fyrir leiki. Mjög skrýtið.“ Perla Ruth Albertsdóttir sagðist ekki þekkja nægilega vel til versta tónlistarsmekksins þar sem útvalinn leikmaður sér um tónlistina á leikdag. „Það eru of fáar sem fá að láta ljós sitt skína þar. Við erum bara með DJ í liðinu og svo stýri ég tónlistinni á mínu herbergi. Ég ætla ekki að taka neinn af lífi þar núna. Ég er ekki alveg með það á hreinu,“ segir Perla Ruth. Vísir fylgir landsliðinu eftir í kringum leiki þess á HM sem hefst gegn Slóveníu í Stafangri á fimmtudaginn kemur. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Vísir hitti á þrjár landsliðskonur í Stafangri í gær og vildi vita hvaða leikmaður í hópnum væri með versta tónlistarsmekkinn. Það stóð ekki á svörum. „Ég ætla að segja herbergisfélagi minn, Sandra Erlingsdóttir.“ sagði Andrea Jacobsen, staðföst. „Við erum svo rosalega ólíkar með þetta og við skiptumst á að vera með leikdagslistann í gangi. Hennar er bara allt öðruvísi en minn.“ bætti Andrea við. Klippa: Misjafn tónlistarsmekkur Sandra var sömuleiðis á því að herbergisfélagi sinn, Andrea, væri með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. „Andrea Jacobsen. Við erum saman í herbergi og hún byrjaði að spila kántrí fyrir leik. Það var ekki alveg minn tebolli.“ segir Sandra. Aðspurð hvort Andrea sé djúp í kántrítónlistinni segir hún: „Já, fyrir leiki. Mjög skrýtið.“ Perla Ruth Albertsdóttir sagðist ekki þekkja nægilega vel til versta tónlistarsmekksins þar sem útvalinn leikmaður sér um tónlistina á leikdag. „Það eru of fáar sem fá að láta ljós sitt skína þar. Við erum bara með DJ í liðinu og svo stýri ég tónlistinni á mínu herbergi. Ég ætla ekki að taka neinn af lífi þar núna. Ég er ekki alveg með það á hreinu,“ segir Perla Ruth. Vísir fylgir landsliðinu eftir í kringum leiki þess á HM sem hefst gegn Slóveníu í Stafangri á fimmtudaginn kemur.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti