Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2023 17:01 Sunna ætlar sér sigur ásamt herbergisfélaganum. VÍSIR / PAWEL Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Landsliðskonurnar í handbolta fá ekki aðeins útrás fyrir keppnisskapinu innan vallar en þær Sunna og Þórey Rósa, sem eru einu tveir leikmennirnir í hópnum sem áður hafa spilað á stórmóti, ætla ekki að sætta sig við tap þegar keppni verður milli herbergja um flottustu jólaskreytingarnar í kvöld. Leikmenn hafa verið að setja upp skemmtikvöld sem hafa verið mjög skemmtileg og reynst vel. Kjartan Vídó [markaðsstjóri HSÍ] er búinn að setja upp jólaskreytingakeppni. Við Þórey Rósa ætlum klárlega að sigra þá keppni, við erum byrjaðar að múta dómurum, sagði Sunna í samtali við Vísi í dag. Þórey Rósa greindi þá frá því að þær ættu von á sendingu að heiman með skrauti til að tryggja það að sigurinn væri þeirra. Spennandi verður að sjá hver ber sigur úr býtum í keppninni í kvöld en liðið nær í það minnsta aðeins að skemmta sér og losa um stress fyrir stóra deginum á morgun. Ísland mætir Slóveníu klukkan fimm á morgun í fyrsta leik riðlakeppninnar. Leiknum verður gerð góð skil á Vísi og öllu sem tengist landsliðinu fram að fyrsta kasti. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Landsliðskonurnar í handbolta fá ekki aðeins útrás fyrir keppnisskapinu innan vallar en þær Sunna og Þórey Rósa, sem eru einu tveir leikmennirnir í hópnum sem áður hafa spilað á stórmóti, ætla ekki að sætta sig við tap þegar keppni verður milli herbergja um flottustu jólaskreytingarnar í kvöld. Leikmenn hafa verið að setja upp skemmtikvöld sem hafa verið mjög skemmtileg og reynst vel. Kjartan Vídó [markaðsstjóri HSÍ] er búinn að setja upp jólaskreytingakeppni. Við Þórey Rósa ætlum klárlega að sigra þá keppni, við erum byrjaðar að múta dómurum, sagði Sunna í samtali við Vísi í dag. Þórey Rósa greindi þá frá því að þær ættu von á sendingu að heiman með skrauti til að tryggja það að sigurinn væri þeirra. Spennandi verður að sjá hver ber sigur úr býtum í keppninni í kvöld en liðið nær í það minnsta aðeins að skemmta sér og losa um stress fyrir stóra deginum á morgun. Ísland mætir Slóveníu klukkan fimm á morgun í fyrsta leik riðlakeppninnar. Leiknum verður gerð góð skil á Vísi og öllu sem tengist landsliðinu fram að fyrsta kasti.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira