Norvik eignast 95 prósent í nítján milljarða króna félagi Árni Sæberg skrifar 29. nóvember 2023 17:41 Jón Helgi Guðmundsson, oftast kenndur við Byko, er aðaleigandi fjárfestingafélagsins Norvik. Norvik Mikill meirihluta hluthafa í Bergs Timber AB, sem starfar í alþjóðlegum timburiðnaði, hefur samþykkt yfirtökutilboð íslenska félagsins Norvik. Norvik á eftir yfirtökuna ríflega 95 prósent hlutafjár í Bergs en átti fyrir um 59 prósent hlut. Í fréttatilkynningu segir að Norvik, sem á meðal annars Byko, hafi sent tilkynningu til sænsku kauphallarinnar um niðurstöðu á valfrjálsu yfirtökutilboði í allt hlutafé Bergs. Tilboðið hafi hljóðað upp á gengið 44,50 sænskar krónur fyrir hvern hlut í Bergs í reiðufé. Fyrir tilboðið hafi Norvik átt 58,7 prósent hlutafjár í Bergs og tilboðið því beinst að 41,3 prósent hlut í félaginu í eigu ríflega 12.000 hluthafa. Miðað við gengi upp á 44,5 sænskar krónur er vermæti Bergs 19,3 milljarðar íslenskra króna. Tilboðsfresturinn hafi runni út í dag og eigendur að 36,7 prósent hlut í Bergs hafi samþykkt tilboðið, sem feli í sér að samtals eignarhlutur Norvik í félaginu mun nema 95,4 prósent. Allir fyrirvarar tilboðsins, meðal annars samþykki samkeppnisyfirvalda á Íslandi og í Lettlandi, hafi verið uppfylltir og viðskiptin muni því ganga í gegn með uppgjöri þann 30. nóvember. Norvik hafi veitt þeim hluthöfum sem ekki hafa þegar gengið að tilboðinu viðbótarfrest til 12. desember til að samþykkja tilboðið. Norvik muni óska eftir afskráningu Bergs úr kauphöllinni Nasdaq Stockholm og innlausn útistandandi hluta í Bergs. Kaup og sala fyrirtækja Svíþjóð Byggingariðnaður Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Fasteignasali selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Fleiri fréttir Fasteignasali selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að Norvik, sem á meðal annars Byko, hafi sent tilkynningu til sænsku kauphallarinnar um niðurstöðu á valfrjálsu yfirtökutilboði í allt hlutafé Bergs. Tilboðið hafi hljóðað upp á gengið 44,50 sænskar krónur fyrir hvern hlut í Bergs í reiðufé. Fyrir tilboðið hafi Norvik átt 58,7 prósent hlutafjár í Bergs og tilboðið því beinst að 41,3 prósent hlut í félaginu í eigu ríflega 12.000 hluthafa. Miðað við gengi upp á 44,5 sænskar krónur er vermæti Bergs 19,3 milljarðar íslenskra króna. Tilboðsfresturinn hafi runni út í dag og eigendur að 36,7 prósent hlut í Bergs hafi samþykkt tilboðið, sem feli í sér að samtals eignarhlutur Norvik í félaginu mun nema 95,4 prósent. Allir fyrirvarar tilboðsins, meðal annars samþykki samkeppnisyfirvalda á Íslandi og í Lettlandi, hafi verið uppfylltir og viðskiptin muni því ganga í gegn með uppgjöri þann 30. nóvember. Norvik hafi veitt þeim hluthöfum sem ekki hafa þegar gengið að tilboðinu viðbótarfrest til 12. desember til að samþykkja tilboðið. Norvik muni óska eftir afskráningu Bergs úr kauphöllinni Nasdaq Stockholm og innlausn útistandandi hluta í Bergs.
Kaup og sala fyrirtækja Svíþjóð Byggingariðnaður Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Fasteignasali selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Fleiri fréttir Fasteignasali selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sjá meira