Segir að samband Swifts og Kelces sé hundrað prósent feik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2023 10:00 Paige VanZant segir að það sé ekki ást sem dró Taylor Swift að Travis Kelce. vísir/getty Bardagakonan fyrrverandi og núverandi OnlyFans fyrirsætan Paige VanZant varpaði fram kenningu um samband tónlistakonunnar Taylors Swift og NFL-leikmannsins Travis Kelce. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli enda er Swift sennilega vinsælasta tónlistarkona heims og Kelce einn besti leikmaður NFL-deildarinnar. VanZant var á mála hjá UFC í nokkur ár áður en hún hætti að keppa 2020. Þá byrjaði hún að sitja fyrir á OnlyFans og græðir á tá og fingri á því. Hún hefur meðal annars kallað sjálfa sig drottningu OnlyFans. Í hlaðvarpi sínu sagði VanZant að Swift væri bara með Kelce til að stækka markhóp sinn. „Ég held að ástarsaga Taylors Swift og Travis Kelce sé hundrað prósent feik. Látið mig heyra það Swifties [aðdáendur Swift]. UFC aðdáendur hafa gert það. Ég held ég þoli Swifties,“ sagði VanZant. „Þetta er bara ein stór markaðsbrella. Þetta er stórt fyrir NFL og Taylor Swift er stór og fær núna annan markhóp til að fylgjast með deildinni. Þetta er gott fyrir Taylor Swift, gott fyrir NFL og gott fyrir Travis Kelce. Þetta er allt úthugsað.“ VanZant vann átta af þrettán bardögum sínum á atvinnumannaferlinum. Sá síðasti var í júlí 2020. NFL Tónlist MMA OnlyFans Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Samband þeirra hefur vakið mikla athygli enda er Swift sennilega vinsælasta tónlistarkona heims og Kelce einn besti leikmaður NFL-deildarinnar. VanZant var á mála hjá UFC í nokkur ár áður en hún hætti að keppa 2020. Þá byrjaði hún að sitja fyrir á OnlyFans og græðir á tá og fingri á því. Hún hefur meðal annars kallað sjálfa sig drottningu OnlyFans. Í hlaðvarpi sínu sagði VanZant að Swift væri bara með Kelce til að stækka markhóp sinn. „Ég held að ástarsaga Taylors Swift og Travis Kelce sé hundrað prósent feik. Látið mig heyra það Swifties [aðdáendur Swift]. UFC aðdáendur hafa gert það. Ég held ég þoli Swifties,“ sagði VanZant. „Þetta er bara ein stór markaðsbrella. Þetta er stórt fyrir NFL og Taylor Swift er stór og fær núna annan markhóp til að fylgjast með deildinni. Þetta er gott fyrir Taylor Swift, gott fyrir NFL og gott fyrir Travis Kelce. Þetta er allt úthugsað.“ VanZant vann átta af þrettán bardögum sínum á atvinnumannaferlinum. Sá síðasti var í júlí 2020.
NFL Tónlist MMA OnlyFans Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira