Úrræðaleysi burt Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 5. desember 2023 12:00 Guðmunda heiti ég og er aðstandandi manns í fíkniefnaneyslu! Sonur minn hefur verið í neyslu fíkniefna frá 14 ára aldri, þetta byrjar saklaust, bjór um helgar með vinunum, svo smá hass, kók af og til og vín allskonar sull, hann hefur byrjað að sprauta sig um 16, 17 ára, Rítalín var hans aðal dóp en allt var notað jafnvel hestadeyfilyf.... Þetta var fjármagnað fyrst með sölu alls sem hann átti, sjónvarp, tölvan og fötin jafnvel úlpuna utan af sér um hávetur, mikið af verðmætum hurfu frá mér og öðrum fjölskyldumeðlimum, svo var logið við vorum í vandræðum og vantaði pening fyrir mat, læknisþjónustu eða lyfjum, og í stað þess að koma og spyrja mig trúði fólk þessu og lét hann hafa pening......... síðan kom dópsala, henda út kallast það, svo búðarhnupl og þjófnaður. Þegar hann var um 20 ára urðum við að láta hann flytja út, fyrst leigðum við herbergi fyrir hann, hingað og þangað sem alltaf endaði í rugli, síðan var hann í tjaldi heilt sumar, síðustu árin hefur hann verið á götunni, óstaðsettur í húsi, oftast á gistiskýlinu. Hann er núna 36 ára og hefur verið á biðlista eftir meðferð síðustu mánuði en búinn að fá inni á VOG þann 8. des. EN þetta er ekki um hann, heldur okkur aðstandendunum. Mig móður hans 58 ára löngu búinn að missa heilsuna. Allar meðferðirnar, vonin sem deyr, allar heimsóknirnar í fangelsið, ferðir á bráðamóttökuna, spítalainnlagnir, vita aldrei hvar barnið þitt er og hvort það sé í lagi með hann, er hann á lífi, hefur verið ráðist á hann, handrukkarar, hringingar um miðja nótt þar sem hann er í misgóðu ástandi af fráhvörfum eða geðrænum kvillum, sem svo oft fylgja þessari neyslu.... Reiðin, úræðaleisið, vonleisið, vanmáturinn að ógleymdum öllum tárunum. Allar lygarnar, og ljótu orðin, þjófnaðurinn, hann seldi örbylgjuofninn, hnífasettið, myndavélarnar okkar, við erum áhugaljósmyndarar, klesstir og ónýtir bílar og allur peningurinn. VÁ þið getið ekki ímyndað ykkur, ég var um tíma í aukavinnu og maðurinn minn vann langt fram á kvöld, við áttum varla föt og leyfðum okkur aldrei neitt, þetta fór allt í neysluna hjá honum, bjarga honum frá handrukkurum, hann falsaði nafnið mitt fyrir yfirdráttaheimild og lánum, tók BYKO kortið, kortið úr Húsasmiðjunni og Orkukortið, þar sem hann dældi á bíla og fékk borgað í pening, svo komu reikningar upp á mörg hundruð þúsund... En samt þá er hann alltaf barnið mitt, eina barnið mitt, stolt mitt og allt mitt líf og mér þykir óendanlega vænt um hann. Ég hef séð hann í hroðalegu ástandi, svo grannan að hann minnti helst á múmíu, heiðgulan, allan í klessu eftir að hann hafi verið lamin eða hann dottið, símtölin þar sem hann öskrar eins og sært dýr, grætur, er í sjálfsmorðshugleiðingum eða ætlar að ráðast á einhvern og drepa hann... Þegar hann er í lagi er allt þetta gleymt og fyrirgefið, því hann er í lagi, ekkert annað skiptir máli. Það er ekki alkohólismi í hans ætt svo vitað sé, þetta er áunnin fíkn hjá honum. Þetta getur hent alla. Maðurinn minn sem kom inn í líf okkar um það leyti sem þetta byrjaði og hefur staðið með mér í gegnum þetta öll þessi ár, TAKK það eru ekki til nógu sterk orð svo TAKK verður að duga. Barnsmóðir hans sem 17 ára átti barn með honum, sem betur fer ekki í rugli sjálf og hafði vit á að forða sér og lifir nokkuð eðlilegu lífi með manninum sínum og 4 börnum. Dóttir hans, ó elsku litli spelpan, hún varð 19 ára núna í október, lengst ef reyndum við að láta þau hittast en það var ekki alltaf hægt. Hann var bara ekki í ástandi til þess, hún vandist ömmu og afa helgum, var ekki alveg að skilja hvers vegna það væru ekki pabbahelgar eins og hjá vinkonum hennar, svo sárt að horfa uppá eftir því sem hún eldist og fór að skilja þetta betur og betur hvaða áhrif þetta hefur allt haft á hana. Núna laugardaginn 9. desember ætlum við aðstandendur að koma saman niður á Austurvelli. Aðallega erum við að mótmæla biðlistanum til að komast í meðferð OG til að vekja athygli á að bak við hvern fíkill eru nokkrir aðstandendur sem hafa borið hitann og þungan af þessari bið, biðin á dauðalistanum leggst þungt á aðstandendur. Samtök aðstandenda og fíknisjúkra munu standa fyrir fyrstu mótmælunum á Austurvelli gegn úrræðaleysi og löngum biðlistum í afeitrun og áfengismeðferð laugardaginn 9. des kl 13. Höfundur er aðstandandi fíkils. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Sjá meira
Guðmunda heiti ég og er aðstandandi manns í fíkniefnaneyslu! Sonur minn hefur verið í neyslu fíkniefna frá 14 ára aldri, þetta byrjar saklaust, bjór um helgar með vinunum, svo smá hass, kók af og til og vín allskonar sull, hann hefur byrjað að sprauta sig um 16, 17 ára, Rítalín var hans aðal dóp en allt var notað jafnvel hestadeyfilyf.... Þetta var fjármagnað fyrst með sölu alls sem hann átti, sjónvarp, tölvan og fötin jafnvel úlpuna utan af sér um hávetur, mikið af verðmætum hurfu frá mér og öðrum fjölskyldumeðlimum, svo var logið við vorum í vandræðum og vantaði pening fyrir mat, læknisþjónustu eða lyfjum, og í stað þess að koma og spyrja mig trúði fólk þessu og lét hann hafa pening......... síðan kom dópsala, henda út kallast það, svo búðarhnupl og þjófnaður. Þegar hann var um 20 ára urðum við að láta hann flytja út, fyrst leigðum við herbergi fyrir hann, hingað og þangað sem alltaf endaði í rugli, síðan var hann í tjaldi heilt sumar, síðustu árin hefur hann verið á götunni, óstaðsettur í húsi, oftast á gistiskýlinu. Hann er núna 36 ára og hefur verið á biðlista eftir meðferð síðustu mánuði en búinn að fá inni á VOG þann 8. des. EN þetta er ekki um hann, heldur okkur aðstandendunum. Mig móður hans 58 ára löngu búinn að missa heilsuna. Allar meðferðirnar, vonin sem deyr, allar heimsóknirnar í fangelsið, ferðir á bráðamóttökuna, spítalainnlagnir, vita aldrei hvar barnið þitt er og hvort það sé í lagi með hann, er hann á lífi, hefur verið ráðist á hann, handrukkarar, hringingar um miðja nótt þar sem hann er í misgóðu ástandi af fráhvörfum eða geðrænum kvillum, sem svo oft fylgja þessari neyslu.... Reiðin, úræðaleisið, vonleisið, vanmáturinn að ógleymdum öllum tárunum. Allar lygarnar, og ljótu orðin, þjófnaðurinn, hann seldi örbylgjuofninn, hnífasettið, myndavélarnar okkar, við erum áhugaljósmyndarar, klesstir og ónýtir bílar og allur peningurinn. VÁ þið getið ekki ímyndað ykkur, ég var um tíma í aukavinnu og maðurinn minn vann langt fram á kvöld, við áttum varla föt og leyfðum okkur aldrei neitt, þetta fór allt í neysluna hjá honum, bjarga honum frá handrukkurum, hann falsaði nafnið mitt fyrir yfirdráttaheimild og lánum, tók BYKO kortið, kortið úr Húsasmiðjunni og Orkukortið, þar sem hann dældi á bíla og fékk borgað í pening, svo komu reikningar upp á mörg hundruð þúsund... En samt þá er hann alltaf barnið mitt, eina barnið mitt, stolt mitt og allt mitt líf og mér þykir óendanlega vænt um hann. Ég hef séð hann í hroðalegu ástandi, svo grannan að hann minnti helst á múmíu, heiðgulan, allan í klessu eftir að hann hafi verið lamin eða hann dottið, símtölin þar sem hann öskrar eins og sært dýr, grætur, er í sjálfsmorðshugleiðingum eða ætlar að ráðast á einhvern og drepa hann... Þegar hann er í lagi er allt þetta gleymt og fyrirgefið, því hann er í lagi, ekkert annað skiptir máli. Það er ekki alkohólismi í hans ætt svo vitað sé, þetta er áunnin fíkn hjá honum. Þetta getur hent alla. Maðurinn minn sem kom inn í líf okkar um það leyti sem þetta byrjaði og hefur staðið með mér í gegnum þetta öll þessi ár, TAKK það eru ekki til nógu sterk orð svo TAKK verður að duga. Barnsmóðir hans sem 17 ára átti barn með honum, sem betur fer ekki í rugli sjálf og hafði vit á að forða sér og lifir nokkuð eðlilegu lífi með manninum sínum og 4 börnum. Dóttir hans, ó elsku litli spelpan, hún varð 19 ára núna í október, lengst ef reyndum við að láta þau hittast en það var ekki alltaf hægt. Hann var bara ekki í ástandi til þess, hún vandist ömmu og afa helgum, var ekki alveg að skilja hvers vegna það væru ekki pabbahelgar eins og hjá vinkonum hennar, svo sárt að horfa uppá eftir því sem hún eldist og fór að skilja þetta betur og betur hvaða áhrif þetta hefur allt haft á hana. Núna laugardaginn 9. desember ætlum við aðstandendur að koma saman niður á Austurvelli. Aðallega erum við að mótmæla biðlistanum til að komast í meðferð OG til að vekja athygli á að bak við hvern fíkill eru nokkrir aðstandendur sem hafa borið hitann og þungan af þessari bið, biðin á dauðalistanum leggst þungt á aðstandendur. Samtök aðstandenda og fíknisjúkra munu standa fyrir fyrstu mótmælunum á Austurvelli gegn úrræðaleysi og löngum biðlistum í afeitrun og áfengismeðferð laugardaginn 9. des kl 13. Höfundur er aðstandandi fíkils.
Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir Skoðun
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar
Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir Skoðun