Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. desember 2023 07:01 Egeland segir söguna munu dæma þau ríki sem sjá Ísraelum fyrir vopnum. Getty/SOPA/LightRocket/Attila Husejnow Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. Egeland fer nú fyrir hjálparstofnun sem heitir Norska flóttamannaráðið og í yfirlýsingu segir hann að aðgerðir Ísraela nú, þar sem verið sé að jafna Gasa svæðið við jörðu, séu á meðal verstu árása sem gerðar hafi verið á óbreytta borgara á okkar tímum. Í yfirlýsingunni fordæmir Egeland árásir Hamas á ísraelska borgara en segir að viðbrögð ísraelskra stjórnvalda sé ekki hægt að líta á sem sjálfsvörn við þeirri árás. „Lönd sem sjá Ísraelum fyrir vopnum verða að átta sig á því að þetta mannfall óbreyttra borgara mun að eilífu sverta mannorð þeirra,“ segir Egeland og bætir við að þessi lönd verði að þrýsta nú þegar á um vopnahlé á svæðinu. Tugir Palestínumanna eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á hús í bænum Deir al-Balah í nótt. Bærinn er í miðhluta Gasa og í húsunum bjó fólk sem þegar hafði flúið heimili sín annars staðar. Forstjóri spítala á svæðinu segir að 45 lík hafi verið flutt á sjúkrahúsið og blaðamaður AP fréttaveitunnar segist hafa talið 34 lík, þar af sex börn hið minnsta. Í suðurhlutanum segja vitni við Reuters að árás hafi verið gerð á skóla í borginni Khan Younis. Hundruð flóttamanna voru í skólanum en óljóst er um fjölda látinna. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Egeland fer nú fyrir hjálparstofnun sem heitir Norska flóttamannaráðið og í yfirlýsingu segir hann að aðgerðir Ísraela nú, þar sem verið sé að jafna Gasa svæðið við jörðu, séu á meðal verstu árása sem gerðar hafi verið á óbreytta borgara á okkar tímum. Í yfirlýsingunni fordæmir Egeland árásir Hamas á ísraelska borgara en segir að viðbrögð ísraelskra stjórnvalda sé ekki hægt að líta á sem sjálfsvörn við þeirri árás. „Lönd sem sjá Ísraelum fyrir vopnum verða að átta sig á því að þetta mannfall óbreyttra borgara mun að eilífu sverta mannorð þeirra,“ segir Egeland og bætir við að þessi lönd verði að þrýsta nú þegar á um vopnahlé á svæðinu. Tugir Palestínumanna eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á hús í bænum Deir al-Balah í nótt. Bærinn er í miðhluta Gasa og í húsunum bjó fólk sem þegar hafði flúið heimili sín annars staðar. Forstjóri spítala á svæðinu segir að 45 lík hafi verið flutt á sjúkrahúsið og blaðamaður AP fréttaveitunnar segist hafa talið 34 lík, þar af sex börn hið minnsta. Í suðurhlutanum segja vitni við Reuters að árás hafi verið gerð á skóla í borginni Khan Younis. Hundruð flóttamanna voru í skólanum en óljóst er um fjölda látinna.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira