Leið Íslendinga á heimsleikana í CrossFit 2024 liggur í gegnum Frakkland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson hefur varið fastagestur á heimsleikunum síðustu ár og verður örugglega með í baráttunni um heimsleikasæti. @bk_gudmundsson Nýtt ár nálgast og um leið nýtt tímabil hjá CrossFit fólki heimsins. Draumurinn um að komast á heimsleikana lifur góðu lífi hjá mörgum og nú vitum við meira um það hvernig leiðin liggur þangað. CrossFit samtökin tilkynntu á dögunum keppnisstaðina í undanúrslitum og um leið örugg heimsleikasæti á hverjum stað. Íslenska CrossFit fólkið keppir í Evrópu fyrir utan Katrínu Tönju Davíðsdóttir sem keppir í vesturhluta Norður-Ameríku en hún er búsett í Idaho. Það er eitt undanúrslitamót í Evrópu og það verður haldið í Décines-Charpieu sem úthverfi Lyon borgar í Frakklandi. Það er því ljóst að leið íslenska CrossFit fólksins á heimsleikana 2024 liggur í gegnum Frakkland. Það er öruggt að fimm heimsleikasæti verða í boði fyrir hvort kyn í evrópsku undanúrslitunum en þeim gæti fjölgað með góðum árangri evrópska fólksins í undankeppninni. Vonandi verða sætin fleiri en það verður mjög krefjandi fyrir íslensku CrossFit stjörnurnar að ná einu af þessum fimm sætum í boði. Opni hlutinn og fjórðungsúrslitin fara fram í gegnum netið en í undanúrslitunum keppir fólk á staðnum eins og í fyrra. Katrín Tanja keppir í sínum undanúrslitum í Carson í Kaliforníu en hún þarf auðvitað að tryggja sér sætið fyrst. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
CrossFit samtökin tilkynntu á dögunum keppnisstaðina í undanúrslitum og um leið örugg heimsleikasæti á hverjum stað. Íslenska CrossFit fólkið keppir í Evrópu fyrir utan Katrínu Tönju Davíðsdóttir sem keppir í vesturhluta Norður-Ameríku en hún er búsett í Idaho. Það er eitt undanúrslitamót í Evrópu og það verður haldið í Décines-Charpieu sem úthverfi Lyon borgar í Frakklandi. Það er því ljóst að leið íslenska CrossFit fólksins á heimsleikana 2024 liggur í gegnum Frakkland. Það er öruggt að fimm heimsleikasæti verða í boði fyrir hvort kyn í evrópsku undanúrslitunum en þeim gæti fjölgað með góðum árangri evrópska fólksins í undankeppninni. Vonandi verða sætin fleiri en það verður mjög krefjandi fyrir íslensku CrossFit stjörnurnar að ná einu af þessum fimm sætum í boði. Opni hlutinn og fjórðungsúrslitin fara fram í gegnum netið en í undanúrslitunum keppir fólk á staðnum eins og í fyrra. Katrín Tanja keppir í sínum undanúrslitum í Carson í Kaliforníu en hún þarf auðvitað að tryggja sér sætið fyrst. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira