Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 10:26 Ýmir Örn Gíslason hefur ákveðið að skipta um lið í Þýskalandi næsta sumar. Áður en að því kemur spilar hann með íslenska landsliðinu á EM í janúar, sem einmitt fer fram í Þýskalandi. VÍSIR/VILHELM Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. Ýmir er 26 ára gamall línu- og varnarmaður. Hans meginhlutverk hjá Löwen hefur verið varnarhlutverkið en hjá Göppingen á Ýmir að spila stóra rullu bæði í vörn og sókn. Ýmir hefur verið hjá Löwen frá því í febrúar 2020 og spilað með íslenska landsliðinu frá árinu 2017. Hann varð bikarmeistari með Löwen í vor og hefur einnig unnið titla með Val þar sem hann er uppalinn. Ýmir, sem er á leið á EM í janúar með íslenska landsliðinu, vonast til að með því að færa sig yfir til Göppingen taki hann meiri þátt í sóknarleiknum en hann hefur skorað 61 mark í 123 leikjum í þýsku 1. deildinni. View this post on Instagram A post shared by FRISCH AUF! Go ppingen (@frischaufgp) „Í Ými fáum við leikmann með sterkt hugarfar sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr yfir mikilli alþjóðlegri reynslu og þekkir þýsku deildina vel. Hann mun leika mikilvægt hlutverk bæði í vörn og sókn og verður einnig góður náungi fyrir liðið,“ sagð Christian Schöne, yfirmaður íþróttamála hjá Göppingen, á heimasíðu félagsins. Á síðunni er sömuleiðis haft eftir Ými: „Ég er mjög stoltur af því að hafa skrifað undir samning við Göppingen. Þetta er félag með langa sögu sem það má vera stolt af, sterkt lið í bestu deild heims og stórkostlega stuðningsmenn. Félagið er metnaðarfullt gagnvart framtíðinni og ég hlakka mikið til að klæðast grænu og hvítu treyjunni og spila handbolta í Hölle Süd.“ Þýski handboltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ýmir er 26 ára gamall línu- og varnarmaður. Hans meginhlutverk hjá Löwen hefur verið varnarhlutverkið en hjá Göppingen á Ýmir að spila stóra rullu bæði í vörn og sókn. Ýmir hefur verið hjá Löwen frá því í febrúar 2020 og spilað með íslenska landsliðinu frá árinu 2017. Hann varð bikarmeistari með Löwen í vor og hefur einnig unnið titla með Val þar sem hann er uppalinn. Ýmir, sem er á leið á EM í janúar með íslenska landsliðinu, vonast til að með því að færa sig yfir til Göppingen taki hann meiri þátt í sóknarleiknum en hann hefur skorað 61 mark í 123 leikjum í þýsku 1. deildinni. View this post on Instagram A post shared by FRISCH AUF! Go ppingen (@frischaufgp) „Í Ými fáum við leikmann með sterkt hugarfar sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr yfir mikilli alþjóðlegri reynslu og þekkir þýsku deildina vel. Hann mun leika mikilvægt hlutverk bæði í vörn og sókn og verður einnig góður náungi fyrir liðið,“ sagð Christian Schöne, yfirmaður íþróttamála hjá Göppingen, á heimasíðu félagsins. Á síðunni er sömuleiðis haft eftir Ými: „Ég er mjög stoltur af því að hafa skrifað undir samning við Göppingen. Þetta er félag með langa sögu sem það má vera stolt af, sterkt lið í bestu deild heims og stórkostlega stuðningsmenn. Félagið er metnaðarfullt gagnvart framtíðinni og ég hlakka mikið til að klæðast grænu og hvítu treyjunni og spila handbolta í Hölle Süd.“
Þýski handboltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira