Afreksíþróttir, krónan, PISA og Cop28 í Sprengisandi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. desember 2023 09:26 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Sprengisandur fer fram á Bylgjunni milli klukkan tíu og tólf í dag að vana. Málefni dagsins eru afreksstarf í íþróttum, íslenska krónan sem gjaldmiðill, PISA-könnunin og Cop28 ráðstefnan sem haldin var í Dubai á dögunum. Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfari og afreksstjóri ÍSÍ, og Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands eru fyrstir á dagskrá. Þeir ræða gildi afreksstarfs í íþróttum. Þeir Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar og Konráð Guðjónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra ætla að skiptast á skoðunum um gjaldmiðilinn. Thomas segir hiklaust að nú sé rétti tíminn til að losa almenning undan krónunni en Konráð er á öðru máli. Þær Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og grunnskólakennari, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect og Erla Lind Þórisdóttir, íslenskukennari, skiptast á skoðunum um viðbrögðin við niðurstöðum PISA-kannanarinnar sem svo mjög hefur verið til umræðu. Í lok þáttar mætir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, nýkominn af Cop28 í Dubai. Hann ræðr það sem þar fer fram en líka og ekki síður þá stöðu sem upp er komin í orkumálum Íslendinga, en nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem sumir kalla neyðarfrumvarp og talið er nauðsynlegt til að forgangsraða orku á markaði í þágu heimila landsins. Þannig birtist umframeftirspurn eftir orku þessa dagana á landinu bláa. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fjórtán geta búist við sekt Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfari og afreksstjóri ÍSÍ, og Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands eru fyrstir á dagskrá. Þeir ræða gildi afreksstarfs í íþróttum. Þeir Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar og Konráð Guðjónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra ætla að skiptast á skoðunum um gjaldmiðilinn. Thomas segir hiklaust að nú sé rétti tíminn til að losa almenning undan krónunni en Konráð er á öðru máli. Þær Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og grunnskólakennari, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect og Erla Lind Þórisdóttir, íslenskukennari, skiptast á skoðunum um viðbrögðin við niðurstöðum PISA-kannanarinnar sem svo mjög hefur verið til umræðu. Í lok þáttar mætir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, nýkominn af Cop28 í Dubai. Hann ræðr það sem þar fer fram en líka og ekki síður þá stöðu sem upp er komin í orkumálum Íslendinga, en nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem sumir kalla neyðarfrumvarp og talið er nauðsynlegt til að forgangsraða orku á markaði í þágu heimila landsins. Þannig birtist umframeftirspurn eftir orku þessa dagana á landinu bláa. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fjórtán geta búist við sekt Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira