Zlatan óvænt orðaður við sitt fyrsta þjálfarastarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 08:01 Zlatan Ibrahimovic kvaddi AC Milan sem leikmaður á þessu ári en hann gæti snúið aftur í annað starf hjá félaginu. Getty/Claudio Villa AC Milan er í vandræðum í ítalska fótboltanum og tapaði enn einum leiknum um helgina. Ítalskir fjölmiðlar eru farnir að velta því fyrir sér hvort breytingar séu í farvatninu í Mílanó. AC Milan er í þriðja sæti Seríu A en nú níu stigum á eftir toppliði Internazionale. Framtíð Stefano Pioli þjálfara hjá félaginu er sögð standa tæpt. Ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Pioli gæti hreinlega misst starfið á næstunni. Blaðamenn La Repubblica er ekki aðeins að skrifa um það að Pioli verði mögulega rekinn heldur en hafa þeir einnig nefnt þá sem eru líklegastir til að taka við af honum. Þeir sem eru nefndir til sögunnar eru fyrrum leikmenn liðsins hinn 37 ára gamli Ignazio Abate og hinn 42 ára gamli Zlatan Ibrahimovic. Abate og Ibrahimovic spiluðu saman hjá AC MIlan frá 2010 til 2012 áður en Zlatan fór til Paris Saint-Germain. Abate hætti að spila árið 2019 og er nú þjálfari unglingaliðs félagsins. Félagarnir myndu taka við liðinu tímabundið en sá sænski er síðan líklega á leið í annað starf hjá ítalska félaginu. La Repubblica veltir nefnilega því líka fyrir sér hvort að Zlatan geti orðið sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Gerry Cardinale. Zlatan hefur verið orðaður við starf hjá félaginu síðan skórnir fóru upp á hillu. Hann var spurður út í það um helgina. „Ég veit ekkert. Við ræðum saman og sjáum til hvað gerist,“ sagði Zlatan við Sky Italia. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
AC Milan er í þriðja sæti Seríu A en nú níu stigum á eftir toppliði Internazionale. Framtíð Stefano Pioli þjálfara hjá félaginu er sögð standa tæpt. Ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Pioli gæti hreinlega misst starfið á næstunni. Blaðamenn La Repubblica er ekki aðeins að skrifa um það að Pioli verði mögulega rekinn heldur en hafa þeir einnig nefnt þá sem eru líklegastir til að taka við af honum. Þeir sem eru nefndir til sögunnar eru fyrrum leikmenn liðsins hinn 37 ára gamli Ignazio Abate og hinn 42 ára gamli Zlatan Ibrahimovic. Abate og Ibrahimovic spiluðu saman hjá AC MIlan frá 2010 til 2012 áður en Zlatan fór til Paris Saint-Germain. Abate hætti að spila árið 2019 og er nú þjálfari unglingaliðs félagsins. Félagarnir myndu taka við liðinu tímabundið en sá sænski er síðan líklega á leið í annað starf hjá ítalska félaginu. La Repubblica veltir nefnilega því líka fyrir sér hvort að Zlatan geti orðið sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Gerry Cardinale. Zlatan hefur verið orðaður við starf hjá félaginu síðan skórnir fóru upp á hillu. Hann var spurður út í það um helgina. „Ég veit ekkert. Við ræðum saman og sjáum til hvað gerist,“ sagði Zlatan við Sky Italia. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti