Íslendingaliðið fagnaði sigri á CrossFit Showdown mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sjást hér efst á palli með liði sínu. @fitfest_uk Bandaríska CrossFit konan Danielle Brandon valdi það að hafa tvo íslenska CrossFit íþróttamenn í sínu liði á Pro CrossFit Showdown mótinu og það var greinilega mjög góð ákvörðun hjá henni því lið hennar fagnaði sigri á mótinu í Birmingham í Englandi um helgina. Reynsluboltarnir Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir voru í liði Brandon sem fagnaði sigri eftir hörkukeppni. Þrír fyrirliðar á mótinu, Danielle Brandon frá Bandaríkjunum, Emma Lawson frá Kanada og Ella Wunger frá Svíþjóð völdu í sín lið fyrir þessa spennandi liðakeppni. Liðin þrjú báru nöfnin Team Brandon, Team Lawson og Team Wunger. Brandon var einnig í liðinu með Björgvini Karli og Þuríði Erlu ásamt Arielle Loewen, Dallin Pepper og Jayson Hopper. Lið Brandon og Lawson enduðu með jafnmörg stig en Ísleningaliðið fagnaði sigri vegna þess að liðið vann fleiri einstakar greinar. Lið Brandon vann fjórar greinar og endaði í öðru sæti í tveimur. Lið Lawson vann þrjár greinar þar á meðal lokagrein mótsins. Keppnin var mjög spennandi eins og sést á því að tvö efstu liðin voru jöfn og þriðja liðið aðeins tveimur stigum á eftir. View this post on Instagram A post shared by FitFest (@fitfest_uk) CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira
Reynsluboltarnir Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir voru í liði Brandon sem fagnaði sigri eftir hörkukeppni. Þrír fyrirliðar á mótinu, Danielle Brandon frá Bandaríkjunum, Emma Lawson frá Kanada og Ella Wunger frá Svíþjóð völdu í sín lið fyrir þessa spennandi liðakeppni. Liðin þrjú báru nöfnin Team Brandon, Team Lawson og Team Wunger. Brandon var einnig í liðinu með Björgvini Karli og Þuríði Erlu ásamt Arielle Loewen, Dallin Pepper og Jayson Hopper. Lið Brandon og Lawson enduðu með jafnmörg stig en Ísleningaliðið fagnaði sigri vegna þess að liðið vann fleiri einstakar greinar. Lið Brandon vann fjórar greinar og endaði í öðru sæti í tveimur. Lið Lawson vann þrjár greinar þar á meðal lokagrein mótsins. Keppnin var mjög spennandi eins og sést á því að tvö efstu liðin voru jöfn og þriðja liðið aðeins tveimur stigum á eftir. View this post on Instagram A post shared by FitFest (@fitfest_uk)
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira