Treyjur enska markvarðarins seldust nú upp á nokkrum mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 15:00 Mary Earps átti frábært ár með enska landsliðinu og liði Manchester United. Getty/Michael Regan Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og besti markvörður síðasta heimsmeistaramóts, barðist fyrir því að hægt væri að kaupa markvarðartreyju hennar út í búð. Nike ætlaði fyrst að bjóða aðeins treyjur útileikmannanna í sölu og taldi að ekki væri markaður fyrir markmannstreyjurnar. Mary Earps' England shirt sells out AGAIN within minutes pic.twitter.com/1Z2If4KmVW— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 12, 2023 Nú er ekki hægt að kaupa treyjuna en ekki af því að hún er ekki til sölu heldur vegna þess að hún er uppseld. Nike lét loksins undan pressunni og fór að framleiða markmannstreyju Earps í kringum HM í haust. Þær markmannstreyjur seldust upp á aðeins nokkrum klukkutímum. Nike hafði framleitt nýjan skammt af markmannstreyjum og gerði ráð fyrir góðri sölu. Sú áætlun náði þó skammt. Markmannstreyjurnar fóru aftur í sölu og seldust núna upp á nokkrum mínútum. Það má búast við því að markmannstreyjur Earps verði í nokkrum jólapökkum á Englandi í ár. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Enski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Nike ætlaði fyrst að bjóða aðeins treyjur útileikmannanna í sölu og taldi að ekki væri markaður fyrir markmannstreyjurnar. Mary Earps' England shirt sells out AGAIN within minutes pic.twitter.com/1Z2If4KmVW— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 12, 2023 Nú er ekki hægt að kaupa treyjuna en ekki af því að hún er ekki til sölu heldur vegna þess að hún er uppseld. Nike lét loksins undan pressunni og fór að framleiða markmannstreyju Earps í kringum HM í haust. Þær markmannstreyjur seldust upp á aðeins nokkrum klukkutímum. Nike hafði framleitt nýjan skammt af markmannstreyjum og gerði ráð fyrir góðri sölu. Sú áætlun náði þó skammt. Markmannstreyjurnar fóru aftur í sölu og seldust núna upp á nokkrum mínútum. Það má búast við því að markmannstreyjur Earps verði í nokkrum jólapökkum á Englandi í ár. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Enski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira