Eru reiknivélar framtíðin fyrir viðskiptavini verktaka? ÞakCo 13. desember 2023 11:02 Með nýju reiknivélum ÞakCo og FagCo getur fólk sparað sér tíma og fengið verð í vinnuliði á öllum tegundum parkets, hurða og innréttinga sem í boði eru, án þess að hafa sambandi við verktaka. Fyrirtækin ÞakCo og FagCo hafa sett í loftið nýjar reiknivélar þar sem hægt er að fá áætlað verð í parketlagningu og uppsetningu hurða eða innréttinga á innan við mínútu. Með nýju reiknivélunum getur fólk sparað sér tíma og fengið verð í vinnuliði á öllum tegundum parkets, hurða og innréttinga sem í boði eru, án þess að hafa sambandi við verktaka. Fyrir tveimur árum opnaði verktakafyrirtækið ÞakCo fyrstu reiknivélina fyrir viðskiptavini verktaka og snéri hún að þökum. Hugmyndin á bak við reiknivélina var að viðskiptavinir gátu fengið kostnaðaráætlun á þakskiptum með aðeins örfáum smellum. Snævar Már Jónsson, eigandi ÞakCo. Þetta var í fyrsta sinn sem viðskiptavinur gat fengið kostnað í verk án þess að hafa beint samband við verktaka. Reiknivélin sló heldur betur í gegn og fara nú 50.000 heimsóknir árlega í gegnum þakreiknivél Þakco. „Nýju reiknivélarnar er stutt og einfalt ferli þar sem fólk getur til dæmis valið sér parket í búð og fengið verð í parketlögnina á staðnum,” segir Snævar Már Jónsson, eigandi ÞakCo. „Þetta er einfaldlega framtíðin - það sést á öllu í kringum okkur. Fólk getur séð heildarkostnað við verkin án þess að þurfa að kalla til verktaka og fá tilboð. Ef þér líst vel á, getur þú svo fengið formlegt tilboð á nokkrum mínútum.” Nánari upplýsingar á vef ÞakCo. Hús og heimili Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira
Með nýju reiknivélunum getur fólk sparað sér tíma og fengið verð í vinnuliði á öllum tegundum parkets, hurða og innréttinga sem í boði eru, án þess að hafa sambandi við verktaka. Fyrir tveimur árum opnaði verktakafyrirtækið ÞakCo fyrstu reiknivélina fyrir viðskiptavini verktaka og snéri hún að þökum. Hugmyndin á bak við reiknivélina var að viðskiptavinir gátu fengið kostnaðaráætlun á þakskiptum með aðeins örfáum smellum. Snævar Már Jónsson, eigandi ÞakCo. Þetta var í fyrsta sinn sem viðskiptavinur gat fengið kostnað í verk án þess að hafa beint samband við verktaka. Reiknivélin sló heldur betur í gegn og fara nú 50.000 heimsóknir árlega í gegnum þakreiknivél Þakco. „Nýju reiknivélarnar er stutt og einfalt ferli þar sem fólk getur til dæmis valið sér parket í búð og fengið verð í parketlögnina á staðnum,” segir Snævar Már Jónsson, eigandi ÞakCo. „Þetta er einfaldlega framtíðin - það sést á öllu í kringum okkur. Fólk getur séð heildarkostnað við verkin án þess að þurfa að kalla til verktaka og fá tilboð. Ef þér líst vel á, getur þú svo fengið formlegt tilboð á nokkrum mínútum.” Nánari upplýsingar á vef ÞakCo.
Hús og heimili Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira