Úkraínu boðið að hefja aðildarviðræður við ESB Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. desember 2023 19:08 Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir ákvörðunina vera sigur fyrir Evrópu alla. AP/Javad Parsa Leiðtogaráð Evrópusambandsins bauð í dag Úkraínu og Moldóvu að hefja formlegar viðræður um inngöngu í sambandið. Það kom fram á fundi leiðtoganna sem stendur nú yfir í Brussel. „Sigur fyrir Evrópu“ BBC greindi frá því að þar hafi einnig verið samþykkt að veita Georgíu formlega stöðu umsóknarríkis. Talsmaður forseta leiðtogaráðsins, Charles Michel, segir að ákvörðunin hafi verið einróma. Búist var við því að Ungverjar myndu standa í veg fyrir þessu og svo var ekki. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti kallar ákvörðunina „sigur fyrir Úkraínu og sigur fyrir alla Evrópu“ í færslu sem hann birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Ungverjar ósáttir Úkraína og Moldóva sóttu um aðild að Evrópusambandinu í kjölfar innrásar Rússland í febrúar í fyrra. Bæði lönd hlutu stöðu umsóknarríkis í júní síðastliðinn en Georgía ekki fyrr en nú. Ungverjar og forsætisráðherra þeirra Viktor Orbán hafa lengi verið andvígir aðild Úkraínu og hann birti færslu á Facebook-síðu sína í dag þar sem hann gagnrýndi niðurstöðuna. „Aðild Úkraínu að Evrópusambandinu er slæm ákvörðun. Ungverjaland vill ekki taka þátt í slæmri ákvarðanatöku og hélt sér þar af leiðandi frá ákvörðun dagsins,“ skrifar Orbán sem sagður er hafa yfirgefið salinn þegar leiðtogaráðið tók ákvörðun sína. Úkraína Georgía Moldóva Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fleiri fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Sjá meira
„Sigur fyrir Evrópu“ BBC greindi frá því að þar hafi einnig verið samþykkt að veita Georgíu formlega stöðu umsóknarríkis. Talsmaður forseta leiðtogaráðsins, Charles Michel, segir að ákvörðunin hafi verið einróma. Búist var við því að Ungverjar myndu standa í veg fyrir þessu og svo var ekki. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti kallar ákvörðunina „sigur fyrir Úkraínu og sigur fyrir alla Evrópu“ í færslu sem hann birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Ungverjar ósáttir Úkraína og Moldóva sóttu um aðild að Evrópusambandinu í kjölfar innrásar Rússland í febrúar í fyrra. Bæði lönd hlutu stöðu umsóknarríkis í júní síðastliðinn en Georgía ekki fyrr en nú. Ungverjar og forsætisráðherra þeirra Viktor Orbán hafa lengi verið andvígir aðild Úkraínu og hann birti færslu á Facebook-síðu sína í dag þar sem hann gagnrýndi niðurstöðuna. „Aðild Úkraínu að Evrópusambandinu er slæm ákvörðun. Ungverjaland vill ekki taka þátt í slæmri ákvarðanatöku og hélt sér þar af leiðandi frá ákvörðun dagsins,“ skrifar Orbán sem sagður er hafa yfirgefið salinn þegar leiðtogaráðið tók ákvörðun sína.
Úkraína Georgía Moldóva Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fleiri fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Sjá meira