Fjögurra mánaða barn fannst lifandi í tré eftir hvirfilbyl Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 22:28 Heljarinnar hvirfilbylur reið yfir Tennesseeríki síðastliðinn laugardag. AP/Mark Zaleski Fjögurra mánaða gamalt barn fannst lifandi uppi í tré eftir að hafa fokið í miklum hvirfilbyl í Tennesseeríki í Bandaríkjunum. BBC greinir frá því að mannskæður hvirfilbylur hafi riðið yfir Tennesseeríki síðasta laugardag og rifu húsbílinn sem barnið bjó í ásamt foreldrum sínum í sundur. Vindarnir rifu hann upp með húsbílnum þar sem hann lá í vöggu sinni. Barnið lifði þó af og fannst stuttu seinna í trjábol sem hafði brotnað í vindinum. Veggirnir hrundu Barnið, eins árs bróðir þess og foreldrar þeirra lifðu hamfarirnar öll af með minniháttar áverka. „Hvirfilbylurinn kom og tók vögguna með barninu mínu í. Hann var það fyrsta sem fauk,“ sagði móðir barnsins í viðtali við fréttamiðil á svæðinu. Kærastinn hennar og faðir barnsins hélt í vögguna en hvirfilbylurinn feykti honum líka. „Hann hélt í vögguna allan tímann og þeir þeyttust í hringi. Svo var þeim feykt í burtu,“ bætir móðir barnsins við. „Eitthvað sagði mér að hlaupa og leggjast á son minn. Á sömu stundu og ég lagðist á hann hrundu veggirnir. Ég var bókstaflega að kremjast, ég gat ekki andað,“ segir hún. Fannst í „trjábolsvöggu“ Þegar hvirfilbylurinn hafði liðið hjá tókst henni að klöngrast upp úr rústunum ásamt eins árs syni sínum. Hún og barnsfaðir hennar hófu þá að leita að ungabarninu. Þau leituðu í hellidembunni og fundu barnið loks lifandi í því sem hún lýsti sem „lítilli trjábolsvöggu.“ „Ég hélt að hann væri dáinn. Ég var nokkuð viss um að hann væri dáin og að við myndum ekki finna hann. En hér er hann og það er Guði að þakka,“ segir hún. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
BBC greinir frá því að mannskæður hvirfilbylur hafi riðið yfir Tennesseeríki síðasta laugardag og rifu húsbílinn sem barnið bjó í ásamt foreldrum sínum í sundur. Vindarnir rifu hann upp með húsbílnum þar sem hann lá í vöggu sinni. Barnið lifði þó af og fannst stuttu seinna í trjábol sem hafði brotnað í vindinum. Veggirnir hrundu Barnið, eins árs bróðir þess og foreldrar þeirra lifðu hamfarirnar öll af með minniháttar áverka. „Hvirfilbylurinn kom og tók vögguna með barninu mínu í. Hann var það fyrsta sem fauk,“ sagði móðir barnsins í viðtali við fréttamiðil á svæðinu. Kærastinn hennar og faðir barnsins hélt í vögguna en hvirfilbylurinn feykti honum líka. „Hann hélt í vögguna allan tímann og þeir þeyttust í hringi. Svo var þeim feykt í burtu,“ bætir móðir barnsins við. „Eitthvað sagði mér að hlaupa og leggjast á son minn. Á sömu stundu og ég lagðist á hann hrundu veggirnir. Ég var bókstaflega að kremjast, ég gat ekki andað,“ segir hún. Fannst í „trjábolsvöggu“ Þegar hvirfilbylurinn hafði liðið hjá tókst henni að klöngrast upp úr rústunum ásamt eins árs syni sínum. Hún og barnsfaðir hennar hófu þá að leita að ungabarninu. Þau leituðu í hellidembunni og fundu barnið loks lifandi í því sem hún lýsti sem „lítilli trjábolsvöggu.“ „Ég hélt að hann væri dáinn. Ég var nokkuð viss um að hann væri dáin og að við myndum ekki finna hann. En hér er hann og það er Guði að þakka,“ segir hún.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira