Tók 1,4 milljónir út af stolnum greiðslukortum Árni Sæberg skrifar 16. desember 2023 10:57 Héraðsdómur Reykjavíkur leitt til mikils og óútskýrðs dráttar á máli mannsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar refsingar fyrir að taka 1,4 milljónir króna út af stolnum greiðslukortum árið 2017. í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 11. desember síðastliðinn, segir að maðurinn hafi tekið reiðufé út úr hraðbönkum í alls 13 skipti á nokkurra mánaða tímabili árið 2017, ýmist einn eða í félagi við aðra. Lægsta upphæðin sem hann hafi náð út af stöku korti væri fimmtíu þúsund krónur en sú hæsta 300 þúsund krónur. Maðurinn hafi játað brot sín skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa en hann naut ekki aðstoðar verjanda í málinu. Með vísan til játningar mannsins var málið dómtekið án frekari sönnunarfærslu og talið sannað. Við ákvörðun refsingar var litið til þess, til þyngingar, að maðurinn væri sakfæddur fyrir fjölmörg auðgunarbrot eða tilraun til auðgunarbrota, sem velflest voru framin í félagi við aðra. Hins vegar segir að til mildunar hafi horft til mildunar refsingar að maðurinn hafi ekki áður verið fundinn sekur um refsiverðan verknað. Þá sé langt liðið frá brotum hans og málið hafi verið í rannsókn lögreglu í óhóflega langan tíma en ekki verði annað séð en að rannsókn málsins hafi lokið á árinu 2018. Þá hafi verið gefin út ákæra á hendur samverkamönnum mannsins í nóvember árið 2020 og máli lokið gagnvart þeim með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í desember árið 2021. Engin skýring sé á drætti þessum og manninum verðu ekki um hann kennt. Með vísan til þess var maðurinn dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar. Þá var einkaréttarkrafa upp á 85 þúsund krónur samþykkt en engan sakarkostnað leiddi af málinu. Efnahagsbrot Reykjavík Dómsmál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira
í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 11. desember síðastliðinn, segir að maðurinn hafi tekið reiðufé út úr hraðbönkum í alls 13 skipti á nokkurra mánaða tímabili árið 2017, ýmist einn eða í félagi við aðra. Lægsta upphæðin sem hann hafi náð út af stöku korti væri fimmtíu þúsund krónur en sú hæsta 300 þúsund krónur. Maðurinn hafi játað brot sín skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa en hann naut ekki aðstoðar verjanda í málinu. Með vísan til játningar mannsins var málið dómtekið án frekari sönnunarfærslu og talið sannað. Við ákvörðun refsingar var litið til þess, til þyngingar, að maðurinn væri sakfæddur fyrir fjölmörg auðgunarbrot eða tilraun til auðgunarbrota, sem velflest voru framin í félagi við aðra. Hins vegar segir að til mildunar hafi horft til mildunar refsingar að maðurinn hafi ekki áður verið fundinn sekur um refsiverðan verknað. Þá sé langt liðið frá brotum hans og málið hafi verið í rannsókn lögreglu í óhóflega langan tíma en ekki verði annað séð en að rannsókn málsins hafi lokið á árinu 2018. Þá hafi verið gefin út ákæra á hendur samverkamönnum mannsins í nóvember árið 2020 og máli lokið gagnvart þeim með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í desember árið 2021. Engin skýring sé á drætti þessum og manninum verðu ekki um hann kennt. Með vísan til þess var maðurinn dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar. Þá var einkaréttarkrafa upp á 85 þúsund krónur samþykkt en engan sakarkostnað leiddi af málinu.
Efnahagsbrot Reykjavík Dómsmál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira