Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 14:00 Rúnar Sigtryggsson stýrir Leipzig, einu sjö liða sem flýja fallsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hendrik Schmidt/DPA via Getty Images Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Balingen, félagið sem Oddur Grétarsson og Daníel Ingason leika með, situr í neðsta sæti deildarinnar með 7 stig. Eisenach eru fyrir ofan þá í hinu fallsætinu, með 13 stig, jafnt og Bergischer, Stuttgart og Hamburg í sætunum fyrir ofan. Arnór Þór Gunnarsson leikur með Bergischer en Stuttgart og Hamburg hafa engan Íslending innanborðs. Þar fyrir ofan eru svo Lemgo og Leipzig með 14 og 15 stig. Tvö stig fást fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og núll fyrir tap. Það munar því ansi mjóu milli liðanna sjö og ekki er langt í næstu lið þar fyrir ofan. Burgdorf, sem situr í 6. sæti deildarinnar, er aðeins með 19 stig. Leipzig er vel skipað Íslendingum, Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson eru leikmenn liðsins. Faðir Andra, Rúnar Sigtryggsson, er þjálfari Leipzig. BUNDESLIGA‼️The battle for avoiding the last relegation spot in the Bundesliga🤯Results from today:Bergischer 23-28 WetzlarStuttgart 32-31 Rhein-Neckar LöwenEisenach 28-26 ErlangenLemgo ?-? HSV#handball pic.twitter.com/Hn0OfvRz56— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 23, 2023 Flest hafa liðin leikið 19 leiki af 34, að undanskildum Erlangen sem getur jafnað Lemgo og Leipzig að stigum með sigri í næsta leik sínum gegn Lemgo. Einn leikur á eftir að spilast þann 31. desember, milli Gummersbach og Kiel sem eru bæði í efri hlutanum, deildin fer svo í langt frí eftir áramót og hefst að nýju þegar heimsmeistaramótinu lýkur. Þýski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Balingen, félagið sem Oddur Grétarsson og Daníel Ingason leika með, situr í neðsta sæti deildarinnar með 7 stig. Eisenach eru fyrir ofan þá í hinu fallsætinu, með 13 stig, jafnt og Bergischer, Stuttgart og Hamburg í sætunum fyrir ofan. Arnór Þór Gunnarsson leikur með Bergischer en Stuttgart og Hamburg hafa engan Íslending innanborðs. Þar fyrir ofan eru svo Lemgo og Leipzig með 14 og 15 stig. Tvö stig fást fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og núll fyrir tap. Það munar því ansi mjóu milli liðanna sjö og ekki er langt í næstu lið þar fyrir ofan. Burgdorf, sem situr í 6. sæti deildarinnar, er aðeins með 19 stig. Leipzig er vel skipað Íslendingum, Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson eru leikmenn liðsins. Faðir Andra, Rúnar Sigtryggsson, er þjálfari Leipzig. BUNDESLIGA‼️The battle for avoiding the last relegation spot in the Bundesliga🤯Results from today:Bergischer 23-28 WetzlarStuttgart 32-31 Rhein-Neckar LöwenEisenach 28-26 ErlangenLemgo ?-? HSV#handball pic.twitter.com/Hn0OfvRz56— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 23, 2023 Flest hafa liðin leikið 19 leiki af 34, að undanskildum Erlangen sem getur jafnað Lemgo og Leipzig að stigum með sigri í næsta leik sínum gegn Lemgo. Einn leikur á eftir að spilast þann 31. desember, milli Gummersbach og Kiel sem eru bæði í efri hlutanum, deildin fer svo í langt frí eftir áramót og hefst að nýju þegar heimsmeistaramótinu lýkur.
Þýski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira