Engin stórátök í Álfuslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 18:48 Stuðningsmenn Fenerbahce eru yfirleitt hressari en þeir voru í kvöld. Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. Einnar viku hlé var gert í öllum deildum Tyrklands eftir að forseti Ankaragucu kýldi dómara. Á fyrsta leikdegi eftir hlé dró svo forseti Istanbulspor lið sitt af velli vegna ósættis við dómara leiksins, hann kýldi þó ekkert frá sér. Degi síðar fór fram leikur í næstefstu deild þar sem kom til slagsmála og fimm leikmenn litu rautt spjald. Liðin tvö eru þau sigursælustu í Tyrklandi og þeim í býr mikið hatur gagnvart hvoru öðru. Það bjuggust því flestir við miklum látum og mögulegum slagsmálum í 'Intercontinental derby', sem leikur Fenerbahce og Galatasaray. Galatasaray átti að fá vítaspyrnu snemma í leiknum en dómari leiksins missti af atvikinu. Paylaş mayan Galatasaray'lı kalmasınGalatasaray'ın net penaltısını Hakem Arda kallesler vermedi hem penaltı hem kırmızı kart #FBvsGS pic.twitter.com/8SRkKB6nOB— Sociosgs (@sociosgs) December 24, 2023 Leikmenn rifust aðeins innan vallar og stjökuðu við hvorum öðrum en hvorugu liði tókst að brjóta varnarmúr andstæðingsins niður. Leikurinn endaði því með markalausu jafntefli. pic.twitter.com/Eh5A0aNhPb— r arsiv (tadic10ffire takip) (@tadic10ffire_) December 24, 2023 Eins og áður segir hafði lögreglan mikil afskipti af leiknum og jók eftirlit sitt töluvert, bæði í ljósi sögunnar af einvígi liðanna og átökum sem hafa átt sér stað í tyrkneska boltanum. Áhorfendur héldu sig því hægar en oft áður. Fenerbahce heldur því enn toppsæti deildarinnar, með jafnmörg stig og Galatasaray en betri markatölu. Liðin mætast aftur næsta föstudag í úrslitaleik tyrkneska Ofurbikarsins. Tyrkneski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Einnar viku hlé var gert í öllum deildum Tyrklands eftir að forseti Ankaragucu kýldi dómara. Á fyrsta leikdegi eftir hlé dró svo forseti Istanbulspor lið sitt af velli vegna ósættis við dómara leiksins, hann kýldi þó ekkert frá sér. Degi síðar fór fram leikur í næstefstu deild þar sem kom til slagsmála og fimm leikmenn litu rautt spjald. Liðin tvö eru þau sigursælustu í Tyrklandi og þeim í býr mikið hatur gagnvart hvoru öðru. Það bjuggust því flestir við miklum látum og mögulegum slagsmálum í 'Intercontinental derby', sem leikur Fenerbahce og Galatasaray. Galatasaray átti að fá vítaspyrnu snemma í leiknum en dómari leiksins missti af atvikinu. Paylaş mayan Galatasaray'lı kalmasınGalatasaray'ın net penaltısını Hakem Arda kallesler vermedi hem penaltı hem kırmızı kart #FBvsGS pic.twitter.com/8SRkKB6nOB— Sociosgs (@sociosgs) December 24, 2023 Leikmenn rifust aðeins innan vallar og stjökuðu við hvorum öðrum en hvorugu liði tókst að brjóta varnarmúr andstæðingsins niður. Leikurinn endaði því með markalausu jafntefli. pic.twitter.com/Eh5A0aNhPb— r arsiv (tadic10ffire takip) (@tadic10ffire_) December 24, 2023 Eins og áður segir hafði lögreglan mikil afskipti af leiknum og jók eftirlit sitt töluvert, bæði í ljósi sögunnar af einvígi liðanna og átökum sem hafa átt sér stað í tyrkneska boltanum. Áhorfendur héldu sig því hægar en oft áður. Fenerbahce heldur því enn toppsæti deildarinnar, með jafnmörg stig og Galatasaray en betri markatölu. Liðin mætast aftur næsta föstudag í úrslitaleik tyrkneska Ofurbikarsins.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira