Versta byrjun Man Utd síðan 1930: „Þetta er vandræðalegt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 13:31 Manchester United hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum fyrir jól síðan árið 1930. Vísir/Getty Manchester United mátti þola 2-0 tap er liðið heimsóti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu. Var það þrettánda tap liðsins í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum á tímabili fyrir jól síðan árið 1930, en það tímabil endaði Manchester United í neðsta sæti efstu deildar Egnlands. United hefur aðeins unnið einn leik af seinustu sjö í öllum keppnum og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, tólf stigum minna en topplið Arsenal. Þá er liðið úr leik í Meistaradeild Evrópu og enska deildarbikarnum. Man United have lost their 13th game of the season, this is Man United’s worst start to a season since the 1930’s 😳 pic.twitter.com/Y2zwuR7fqx— TheSecretScout (@TheSecretScout_) December 23, 2023 Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður liðsins, segir United eiga við stór vandamál að stríða, á meðan Erik ten Hag, knattspyrnustjóri liðsins, segir liðið einfaldlega vera að spila undir getu. Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gengur þó lengra í sinni gagnrýni á liðinu og segir stöðu liðsins hreint út sagt vandræðalega. „Þetta er vandræðalegt fyrir Manchester United,“ sagði Shearer í þættinum Match of the Day á BBC. „Þeir eru búnir að skora 18 mörk á tímabilinu. Aðeins Sheffield United er búið að skora minna. Erik ten Hag segir að þeir þurfi að halda sig við sitt plan, en ég hef ekki hugmynd um hvaða plan hann er að tala um. Það er eitthvað virkilega mikið að þarna.“ Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Liðið hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum á tímabili fyrir jól síðan árið 1930, en það tímabil endaði Manchester United í neðsta sæti efstu deildar Egnlands. United hefur aðeins unnið einn leik af seinustu sjö í öllum keppnum og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, tólf stigum minna en topplið Arsenal. Þá er liðið úr leik í Meistaradeild Evrópu og enska deildarbikarnum. Man United have lost their 13th game of the season, this is Man United’s worst start to a season since the 1930’s 😳 pic.twitter.com/Y2zwuR7fqx— TheSecretScout (@TheSecretScout_) December 23, 2023 Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður liðsins, segir United eiga við stór vandamál að stríða, á meðan Erik ten Hag, knattspyrnustjóri liðsins, segir liðið einfaldlega vera að spila undir getu. Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gengur þó lengra í sinni gagnrýni á liðinu og segir stöðu liðsins hreint út sagt vandræðalega. „Þetta er vandræðalegt fyrir Manchester United,“ sagði Shearer í þættinum Match of the Day á BBC. „Þeir eru búnir að skora 18 mörk á tímabilinu. Aðeins Sheffield United er búið að skora minna. Erik ten Hag segir að þeir þurfi að halda sig við sitt plan, en ég hef ekki hugmynd um hvaða plan hann er að tala um. Það er eitthvað virkilega mikið að þarna.“
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira