Útilokar að Osimhen sé á förum þrátt fyrir klásúlu í samningi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 20:00 Victor Osimhen er ekki á förum frá Napoli. Vísir/Getty Roberto Calenda, umboðsmaður nígeríska framherjans Victors Osimhen, hefur blásið á þær sögusagnir að leikmaðurinn sé opinn fyrir því að yfirgefa Napoli í sumar. Osimhen skrifaði undir nýjan samning við ítölsku meistarana í gær, aðfangadag, sem gildir til ársins 2026. Þrátt fyrir nýja samninginn fóru sögur á kreik um það að framherjinn gæti verið opinn fyrir því að yfirgefa félagið næsta sumar. Ástæða sögusagnanna er klásúla í samningi Osimhen sem gerir liðum utan ítölsku deildarinnar að virkja kaupákvæði næsta sumar fyrir ákveðna upphæð, sem er talin vera á bilinu 120-130 milljónir evra. Calenda segir þó að það sé ekki rétt að Osimhen sé að hugsa sér til hreyfings næsta sumar og segir að ef að þeir hefðu viljað yfirgefa Napoli þá hefðu þeir sagt frá því. „Ég er búinn að heyra að ég hafi ekki viljað að hann myndi endurnýja og að ég hefði viljað fara með hann eitthvað annað,“ sagði Calenda. „Það er eins og það er. Það þarf alltaf að reyna að finna einhvern sökudólg. Þetta var bara ekki rétt. Ég er fulltrúi Victors og ég vil bara það besta fyrir hann. Við vildum báðir nýjan samning við Napoli síðan síðasta sumar.“ „Það bárust nokkur tilboð síðasta sumar. Nokkur risatilboð. En De Laurentiis [eigandi Napoli] vildi halda honum og við vorum til í það. Ef við hefðum viljað fara þá hefðum við sagt honum það,“ sagði Calenda. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Osimhen skrifaði undir nýjan samning við ítölsku meistarana í gær, aðfangadag, sem gildir til ársins 2026. Þrátt fyrir nýja samninginn fóru sögur á kreik um það að framherjinn gæti verið opinn fyrir því að yfirgefa félagið næsta sumar. Ástæða sögusagnanna er klásúla í samningi Osimhen sem gerir liðum utan ítölsku deildarinnar að virkja kaupákvæði næsta sumar fyrir ákveðna upphæð, sem er talin vera á bilinu 120-130 milljónir evra. Calenda segir þó að það sé ekki rétt að Osimhen sé að hugsa sér til hreyfings næsta sumar og segir að ef að þeir hefðu viljað yfirgefa Napoli þá hefðu þeir sagt frá því. „Ég er búinn að heyra að ég hafi ekki viljað að hann myndi endurnýja og að ég hefði viljað fara með hann eitthvað annað,“ sagði Calenda. „Það er eins og það er. Það þarf alltaf að reyna að finna einhvern sökudólg. Þetta var bara ekki rétt. Ég er fulltrúi Victors og ég vil bara það besta fyrir hann. Við vildum báðir nýjan samning við Napoli síðan síðasta sumar.“ „Það bárust nokkur tilboð síðasta sumar. Nokkur risatilboð. En De Laurentiis [eigandi Napoli] vildi halda honum og við vorum til í það. Ef við hefðum viljað fara þá hefðum við sagt honum það,“ sagði Calenda.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn