Schumacher getur gert vissa hluti en „ekkert er eins og það var“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. desember 2023 07:00 Michael og Ralf Schumacher EPA Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá skíðaslysi fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Michaels Schumacher. Bróðir hans sagði nútímatækni læknisfræðinnar gera honum kleift að gera vissa hluti, en „ekkert er eins og það var“. Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan, lítið hefur komið fram um ástand hans annað en að það sé slæmt, almennt er talið hann að geti hvorki tjáð sig né gengið en engin skýrsla hefur verið gefin út og fjölskylda hans hefur haldið málinu leyndu frá almenningi. Nú nýlega hefur hins vegar borið á að þeir sem þekkja til Michaels tjái sig um ástand hans. Ralf Schumacher steig nýverið fram í viðtali þar sem hann sagði lífið ósanngjarnt og ekkert vera lengur eins og það var. „Örlög hans breyttu lífi okkar allra. Því miður er lífið ekki alltaf sanngjarnt og maður getur upplifað alls kyns óheppni. Michael er ekki bara bróðir minn, þegar við vorum yngri var hann þjálfarinn og mín helsta fyrirmynd... Ég sakna Michaels sem ég þekkti þá, lífið er ósanngjarnt, Michael var oft heppinn í lífinu en svo gerðist slysið. Sem betur fer gera læknarvísindin honum kleift að gera suma hluti, en samt, ekkert er eins og það var“ sagði Ralf í viðtali við Bild. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan, lítið hefur komið fram um ástand hans annað en að það sé slæmt, almennt er talið hann að geti hvorki tjáð sig né gengið en engin skýrsla hefur verið gefin út og fjölskylda hans hefur haldið málinu leyndu frá almenningi. Nú nýlega hefur hins vegar borið á að þeir sem þekkja til Michaels tjái sig um ástand hans. Ralf Schumacher steig nýverið fram í viðtali þar sem hann sagði lífið ósanngjarnt og ekkert vera lengur eins og það var. „Örlög hans breyttu lífi okkar allra. Því miður er lífið ekki alltaf sanngjarnt og maður getur upplifað alls kyns óheppni. Michael er ekki bara bróðir minn, þegar við vorum yngri var hann þjálfarinn og mín helsta fyrirmynd... Ég sakna Michaels sem ég þekkti þá, lífið er ósanngjarnt, Michael var oft heppinn í lífinu en svo gerðist slysið. Sem betur fer gera læknarvísindin honum kleift að gera suma hluti, en samt, ekkert er eins og það var“ sagði Ralf í viðtali við Bild.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira