Brentford steinlá á heimavelli gegn Úlfunum Siggeir Ævarsson skrifar 27. desember 2023 21:53 Hwang Hee-Chan skoraði tvö í kvöld Hvorki gengur né rekur hjá Brentford í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Wolves. Gestirnir komust í 0-2 á tveggja mínútna kafla í upphafi leiks. Mario Lemina skoraði fyrsta mark leiksins og strax í kjölfarið tvöfaldaði Hwang Hee-Chan forskotið en aðeins 80 sekúndur liðu á milli markanna. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og minnkuðu muninn aðeins tveimur mínútum síðar. Þar var að verki Yoana Wissa sem skoraði af harðfylgi í teignum. Þrjú mörk á þremur mínútum. Hwang Hee-Chan var þó ekki á þeim buxunum að hleypa Brentford of langt inn í leikinn og breytti stöðunni í 1-3 en þetta var 10. markið hans í deildinni í vetur. What a season Hwang Hee-chan is having, by the way Two goals against Brentford inside the first 30 minutes!#BBCFootball #BREWOL pic.twitter.com/QoZfl7LprF— Match of the Day (@BBCMOTD) December 27, 2023 Heimamenn fóru illa með færin sín í kvöld og náðu ekki að koma boltanum aftur í netið en á 79. mínútu gerði Jean-Ricner Bellegarde endanlega út um leikinn. Lokatölur í Brentford í kvöld 1-4 og heimamenn sogast nær og nær fallbaráttunni, aðeins fjórum stigum frá Luton sem eru í fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Gestirnir komust í 0-2 á tveggja mínútna kafla í upphafi leiks. Mario Lemina skoraði fyrsta mark leiksins og strax í kjölfarið tvöfaldaði Hwang Hee-Chan forskotið en aðeins 80 sekúndur liðu á milli markanna. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og minnkuðu muninn aðeins tveimur mínútum síðar. Þar var að verki Yoana Wissa sem skoraði af harðfylgi í teignum. Þrjú mörk á þremur mínútum. Hwang Hee-Chan var þó ekki á þeim buxunum að hleypa Brentford of langt inn í leikinn og breytti stöðunni í 1-3 en þetta var 10. markið hans í deildinni í vetur. What a season Hwang Hee-chan is having, by the way Two goals against Brentford inside the first 30 minutes!#BBCFootball #BREWOL pic.twitter.com/QoZfl7LprF— Match of the Day (@BBCMOTD) December 27, 2023 Heimamenn fóru illa með færin sín í kvöld og náðu ekki að koma boltanum aftur í netið en á 79. mínútu gerði Jean-Ricner Bellegarde endanlega út um leikinn. Lokatölur í Brentford í kvöld 1-4 og heimamenn sogast nær og nær fallbaráttunni, aðeins fjórum stigum frá Luton sem eru í fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira