Jón Gunnarsson kallar eftir nýjum meirihluta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 00:02 Jón Gunnarsson kallar eftir stjórnarslitum og myndun nýs meirihluta vegna orkumálanna. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur kallað eftir myndun nýs meirihluta vegna ummæla Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um orkumál í viðtali í Ríkisútvarpinu í gær. Viljinn greinir frá því að Jóni þyki ummæli Katrínar sýna fram á það að núverandi ríkisstjórn sé ekki fær um að beita sér fyrir málaflokknum og því þurfi að mynda nýjan meirihluta. Ummæli Katrínar snerust út á það að hún óttaðist ekki orkuskort en að skilgreina þyrfti grunnorkuþörf. Hún segir að næsta stóra verkefni ríkisstjórnarinnar sé rammaáætlun sem væntanleg sé á næstu misserum og að það það þurfi að virkja meira fyrir orkuskiptin án þess að fórna faglegum sjónarmiðum. Þingmeirihluti liggi fyrir Í samtali við Viljann líkir Jón þessum ummælum við það að horfa á Róm brenna en rýna frekar í skipulag brunavarna og reglugerðir en að slökkva eldinn. Hann segir „tafapólitík“ hafa ríkt í virkjanamálum of lengi og sakar Vinstri græn um að nota öll tækifæri til að tefja málin út í æsar. Jafnframt bendir hann á að Miðflokkurinn, Viðreisn, Flokkur fólksins og hluti þingmanna Samfylkingar hafi talað fyrir því að ganga í málin en ekki náist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og því sé allt í strand. Þó þingmeirihluti liggi fyrir í málinu. Jón segir að þingmenn verði að standa undir ábyrgð sinni og stíga „næstu skref“ að nýju ári. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Orkuskipti Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Viljinn greinir frá því að Jóni þyki ummæli Katrínar sýna fram á það að núverandi ríkisstjórn sé ekki fær um að beita sér fyrir málaflokknum og því þurfi að mynda nýjan meirihluta. Ummæli Katrínar snerust út á það að hún óttaðist ekki orkuskort en að skilgreina þyrfti grunnorkuþörf. Hún segir að næsta stóra verkefni ríkisstjórnarinnar sé rammaáætlun sem væntanleg sé á næstu misserum og að það það þurfi að virkja meira fyrir orkuskiptin án þess að fórna faglegum sjónarmiðum. Þingmeirihluti liggi fyrir Í samtali við Viljann líkir Jón þessum ummælum við það að horfa á Róm brenna en rýna frekar í skipulag brunavarna og reglugerðir en að slökkva eldinn. Hann segir „tafapólitík“ hafa ríkt í virkjanamálum of lengi og sakar Vinstri græn um að nota öll tækifæri til að tefja málin út í æsar. Jafnframt bendir hann á að Miðflokkurinn, Viðreisn, Flokkur fólksins og hluti þingmanna Samfylkingar hafi talað fyrir því að ganga í málin en ekki náist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og því sé allt í strand. Þó þingmeirihluti liggi fyrir í málinu. Jón segir að þingmenn verði að standa undir ábyrgð sinni og stíga „næstu skref“ að nýju ári.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Orkuskipti Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira