Baneitraður snákur skapaði stórhættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 11:00 Dominic Thiem var skiljanlega ekki sama þegar baneitraður snákur birtist við völlinn í miðjum leik. Getty/Mike Stobe Fjörutíu mínútna töf varð á tennisleik í Ástralíu um helgina eftir að óboðinn gestur lét sjá sig. Austurríkismaðurinn Dominic Thiem var þarna að keppa á móti Ástralanum James McCabe í forkeppni fyrir Brisbane International mótið í tennis. Poisonous snake stops play during Dominic Thiem win in Brisbane https://t.co/OkuiiZ2bUw— BBC News (World) (@BBCWorld) December 31, 2023 Töfin varð þegar baneitraður snákur sást vera á leiðinni inn á tennisvöllinn. „Þetta skapaði stórhættu,“ sagði Dominic Thiem eftir leikinn sem hann vann á endanum og tryggði sér sæti í 32 manna úrslitum. Snákurinn sást á miðjum vellinum og það þurfti að kalla til meindýraeyði til að ná honum. Þegar hann náðist loksins kom í ljós að þetta var fimmtíu sentimetra langur eitursnákur sem ber nafnið Pseudonaja textilis á latnesku. Kannski er hægt að þýða þetta Brúni ástralski snákurinn. Þessi eitursnákur er með þeim hættulegri í heimi og dregur flesta til dauða sem verða fyrir snákabiti í Ástralíu. „Ég elska dýr og ekki síst exótísk og framandi dýr. Þeir sögðu hins vegar að hann hafi verið baneitraður og hann komst mjög langt. Þetta var því mjög hættulegt ástand,“ sagði Thiem. Besta tennisfólk heims er nú statt í Ástralíu því fram undan er síðan fyrsta risamót ársins sem er Opna ástralska mótið. A venomous SNAKE disrupted Dominic Thiem's Brisbane International qualifier on Saturday pic.twitter.com/KLy2CcKCmP— Sky Sports Tennis (@SkySportsTennis) December 31, 2023 Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira
Austurríkismaðurinn Dominic Thiem var þarna að keppa á móti Ástralanum James McCabe í forkeppni fyrir Brisbane International mótið í tennis. Poisonous snake stops play during Dominic Thiem win in Brisbane https://t.co/OkuiiZ2bUw— BBC News (World) (@BBCWorld) December 31, 2023 Töfin varð þegar baneitraður snákur sást vera á leiðinni inn á tennisvöllinn. „Þetta skapaði stórhættu,“ sagði Dominic Thiem eftir leikinn sem hann vann á endanum og tryggði sér sæti í 32 manna úrslitum. Snákurinn sást á miðjum vellinum og það þurfti að kalla til meindýraeyði til að ná honum. Þegar hann náðist loksins kom í ljós að þetta var fimmtíu sentimetra langur eitursnákur sem ber nafnið Pseudonaja textilis á latnesku. Kannski er hægt að þýða þetta Brúni ástralski snákurinn. Þessi eitursnákur er með þeim hættulegri í heimi og dregur flesta til dauða sem verða fyrir snákabiti í Ástralíu. „Ég elska dýr og ekki síst exótísk og framandi dýr. Þeir sögðu hins vegar að hann hafi verið baneitraður og hann komst mjög langt. Þetta var því mjög hættulegt ástand,“ sagði Thiem. Besta tennisfólk heims er nú statt í Ástralíu því fram undan er síðan fyrsta risamót ársins sem er Opna ástralska mótið. A venomous SNAKE disrupted Dominic Thiem's Brisbane International qualifier on Saturday pic.twitter.com/KLy2CcKCmP— Sky Sports Tennis (@SkySportsTennis) December 31, 2023
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira