Krossbrá þegar hann sá látinn föður sinn á skjánum Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2024 10:24 Auddi sagði að fengist hafi samþykki fjölskyldu Hemma en maðurinn átti sex börn og ekki náðist í þau öll. RÚV Það atriði Skaupsins sem helst náði að valda einhverju róti var atriði þeirra Audda og Steinda þar sem þeir sýndu möguleika gervigreindarinnar. Syni Hemma krossbrá. Ýmsir frægir litu dagsins ljós með aðstoð gervigreindar, Bogi Ágústsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson birtust svo einhverjir séu nefndir. Og svo þegar Hemmi Gunn, sem andaðist 2013, birtist sem ljóslifandi væri fór um marga. Auðunn Blöndal var fljótur að henda í færslu á X þar sem hann upplýsti að þeir hafi fengið leyfi frá fjölskyldu Hemma. „Þau voru sammála okkur um að það hefði enginn fílað þetta meira en einmitt okkar uppáhalds maður Hemmi Gunn,“ sagði Auddi. En hver er fjölskylda Hemma? Hann var ókvæntur en eignaðist sex börn. Og ekki náðist í þau öll. Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður og ekki hafði verið talað við hann. „Mér brá svolítið fyrst þegar ég sá þetta,“ segir Hendrik í samtali við Vísi. En hann var fljótur að jafna sig eftir að hafa heyrt í systrum sínum. Hann segir þetta hafa verið misskilning. Ekki náðist í Hendrik enda mikið að gera í desember í veitingabransanum, við öll jólahlaðborðin. Og nú taka þorrablótin við, aldrei dauð stund. „Það er svo mikið að gera í desember. Ég talaði við Evu Laufey og systur mínar, og þær segja að reynt hafi verið að ná í mig. Þetta var ók og ég er sannfærður um að pabbi hefði alveg orðið ánægður með þetta,“ segir Hendrik. „Þær eru alveg hundrað prósent systur mínar.“ Áramótaskaupið Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Grín og gaman Gervigreind Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Ýmsir frægir litu dagsins ljós með aðstoð gervigreindar, Bogi Ágústsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson birtust svo einhverjir séu nefndir. Og svo þegar Hemmi Gunn, sem andaðist 2013, birtist sem ljóslifandi væri fór um marga. Auðunn Blöndal var fljótur að henda í færslu á X þar sem hann upplýsti að þeir hafi fengið leyfi frá fjölskyldu Hemma. „Þau voru sammála okkur um að það hefði enginn fílað þetta meira en einmitt okkar uppáhalds maður Hemmi Gunn,“ sagði Auddi. En hver er fjölskylda Hemma? Hann var ókvæntur en eignaðist sex börn. Og ekki náðist í þau öll. Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður og ekki hafði verið talað við hann. „Mér brá svolítið fyrst þegar ég sá þetta,“ segir Hendrik í samtali við Vísi. En hann var fljótur að jafna sig eftir að hafa heyrt í systrum sínum. Hann segir þetta hafa verið misskilning. Ekki náðist í Hendrik enda mikið að gera í desember í veitingabransanum, við öll jólahlaðborðin. Og nú taka þorrablótin við, aldrei dauð stund. „Það er svo mikið að gera í desember. Ég talaði við Evu Laufey og systur mínar, og þær segja að reynt hafi verið að ná í mig. Þetta var ók og ég er sannfærður um að pabbi hefði alveg orðið ánægður með þetta,“ segir Hendrik. „Þær eru alveg hundrað prósent systur mínar.“
Áramótaskaupið Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Grín og gaman Gervigreind Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira