Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2024 07:30 Andre Onana ver hér frá Mohamed Salah í leik Manchester United á móti Liverpool í desember síðastliðnum. Getty/Peter Byrne André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Manchester United náði samkomulagi við knattspyrnusamband Kamerún um það að Onana færi ekki strax. Aðalmarkvörður United mun því spila næstu tvo leiki liðsins, fyrst bikarleik á móti Wigan Athletic á mánudaginn kemur og svo deildarleik á móti Tottenham sem fer fram 14. janúar. ESPN segir frá. Kamerún leikur sinn fyrsta leik í Afríkukeppninni aðeins einum sólarhring eftir Tottenham leikinn eða 15. janúar. Ensku úrvalsdeildarfélögin urðu að losa leikmenn sem spila í Afríkukeppninni þann 1. janúar síðastliðinn. Liverpool maðurinn Mohamed Salah yfirgaf sem dæmi Liverpool eftir sigurinn á Newcastle á Nýársdag og spilar því ekki bikarleikinn við Arsenal um komandi helgi. Egyptaland gæti farið langt á mótinu og Salah misst af allt að átta leikjum Liverpool. Kamerúnska landsliðið er nú í æfingabúðum í Sádi-Arabíu og spilar vináttulandsleik við Sambíu 9. janúar næstkomandi. Onana hætti í landsliðinu á miðju síðasta heimsmeistaramóti eftir ósætti við Rigobert Song þjálfara en var beðinn um að snúa til baka fyrir leik í undankeppni Afríkukeppninnar í september síðastliðnum sem og hann gerði. Onana hafði áður sagt forráðamönnum United frá því síðastliðið sumar að hann væri hættur í landsliðinu. Það hefur örugglega áhrif á það að hann fær leyfi til að koma seinna til móts við landsliðið að þessu sinni. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Manchester United náði samkomulagi við knattspyrnusamband Kamerún um það að Onana færi ekki strax. Aðalmarkvörður United mun því spila næstu tvo leiki liðsins, fyrst bikarleik á móti Wigan Athletic á mánudaginn kemur og svo deildarleik á móti Tottenham sem fer fram 14. janúar. ESPN segir frá. Kamerún leikur sinn fyrsta leik í Afríkukeppninni aðeins einum sólarhring eftir Tottenham leikinn eða 15. janúar. Ensku úrvalsdeildarfélögin urðu að losa leikmenn sem spila í Afríkukeppninni þann 1. janúar síðastliðinn. Liverpool maðurinn Mohamed Salah yfirgaf sem dæmi Liverpool eftir sigurinn á Newcastle á Nýársdag og spilar því ekki bikarleikinn við Arsenal um komandi helgi. Egyptaland gæti farið langt á mótinu og Salah misst af allt að átta leikjum Liverpool. Kamerúnska landsliðið er nú í æfingabúðum í Sádi-Arabíu og spilar vináttulandsleik við Sambíu 9. janúar næstkomandi. Onana hætti í landsliðinu á miðju síðasta heimsmeistaramóti eftir ósætti við Rigobert Song þjálfara en var beðinn um að snúa til baka fyrir leik í undankeppni Afríkukeppninnar í september síðastliðnum sem og hann gerði. Onana hafði áður sagt forráðamönnum United frá því síðastliðið sumar að hann væri hættur í landsliðinu. Það hefur örugglega áhrif á það að hann fær leyfi til að koma seinna til móts við landsliðið að þessu sinni.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira