Vandamálið í Laugardal mikið stærra en hver þjálfi liðið Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2024 10:31 Laugardalsvöllur var hálffullur þegar Ísland mætti Lúxemborg í október, þegar 4.568 áhorfendur mættu. vísir/Hulda Margrét Aðstæðurnar sem landsliðum Íslands í fótbolta, og stuðningsmönnum þeirra, er boðið upp á þegar þau mæta á Laugardalsvöll bar á góma í Sportsíldinni sem sýnd var á gamlársdag á Stöð 2 Sport. Sérfræðingar þáttarins fóru yfir íþróttaárið og ræddu meðal annars um gengi íslensku landsliðanna í fótbolta. Í umræðum um karlaliðið, og gengi þess eftir ráðningu Åge Hareide, gagnrýndi sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir stöðuna á þjóðarleikvangi Íslendinga: „Ég held að vandamál fótboltans niðri í Laugardal í dag sé mikið stærra en hver er að þjálfa liðið,“ sagði Kristjana en brot úr Sportsíldinni má sjá hér að neðan. Áskrifendur geta horft á þáttinn með því að smella hér. Klippa: Sportsíldin - Kristjana harmar aðstöðuna í Laugardal „Er stemning fyrir fjölskyldufólk úti í bæ að kaupa sér miða til að fara niður í Laugardal að horfa á landsliðin okkar spila fótbolta? Nei. Það er ekkert við Laugardalsvöll sem selur mér það að það sé gaman að koma þangað. Það eru Dominos-pítsur, kannski, og það er það eina,“ sagði Kristjana og hélt áfram: „Liðin mæta á völlinn og það er bara fatahengi fyrir þau eins og er heima hjá mér í forstofunni. Það er svo margt svona sem ég held að væri auðvelt að breyta, og búa til aðeins meiri kúltúr í kringum að það sé gaman að fylgjast með liðunum okkar. Það hjálpar ekki, þegar liðin okkar eru ekki að spila upp á sitt besta, að þjóðin nenni ekki að mæta. Þetta spilar svolítið saman.“ Menn lofað upp í ermina á sér Guðmundur Benediktsson tók undir og benti á að vallarmál íslenskra landsliða hefðu ekkert batnað í fleiri tugi ára. „Eigum við ekki að hafa þetta gaman eða?“ spurði handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson léttur, enda þátturinn að mestu leyti á léttu nótunum, en bætti við: „Ég hef alveg áhyggjur af því hvert peningarnir eru að fara yfir höfuð. Bæði finnst mér verið að búa til millistjórnendur í íþróttahreyfingunni, of lítill peningur fara í grasrótina, og svo verður bara að fara í mannvirkjamálin af krafti. Menn hafa lofað þar upp í ermina á sér en það þarf að taka þau föstum tökum.“ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sjá meira
Sérfræðingar þáttarins fóru yfir íþróttaárið og ræddu meðal annars um gengi íslensku landsliðanna í fótbolta. Í umræðum um karlaliðið, og gengi þess eftir ráðningu Åge Hareide, gagnrýndi sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir stöðuna á þjóðarleikvangi Íslendinga: „Ég held að vandamál fótboltans niðri í Laugardal í dag sé mikið stærra en hver er að þjálfa liðið,“ sagði Kristjana en brot úr Sportsíldinni má sjá hér að neðan. Áskrifendur geta horft á þáttinn með því að smella hér. Klippa: Sportsíldin - Kristjana harmar aðstöðuna í Laugardal „Er stemning fyrir fjölskyldufólk úti í bæ að kaupa sér miða til að fara niður í Laugardal að horfa á landsliðin okkar spila fótbolta? Nei. Það er ekkert við Laugardalsvöll sem selur mér það að það sé gaman að koma þangað. Það eru Dominos-pítsur, kannski, og það er það eina,“ sagði Kristjana og hélt áfram: „Liðin mæta á völlinn og það er bara fatahengi fyrir þau eins og er heima hjá mér í forstofunni. Það er svo margt svona sem ég held að væri auðvelt að breyta, og búa til aðeins meiri kúltúr í kringum að það sé gaman að fylgjast með liðunum okkar. Það hjálpar ekki, þegar liðin okkar eru ekki að spila upp á sitt besta, að þjóðin nenni ekki að mæta. Þetta spilar svolítið saman.“ Menn lofað upp í ermina á sér Guðmundur Benediktsson tók undir og benti á að vallarmál íslenskra landsliða hefðu ekkert batnað í fleiri tugi ára. „Eigum við ekki að hafa þetta gaman eða?“ spurði handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson léttur, enda þátturinn að mestu leyti á léttu nótunum, en bætti við: „Ég hef alveg áhyggjur af því hvert peningarnir eru að fara yfir höfuð. Bæði finnst mér verið að búa til millistjórnendur í íþróttahreyfingunni, of lítill peningur fara í grasrótina, og svo verður bara að fara í mannvirkjamálin af krafti. Menn hafa lofað þar upp í ermina á sér en það þarf að taka þau föstum tökum.“
Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sjá meira
„Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00
Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01
„Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01
KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn