Snjóstormur gerir Skandinövum lífið leitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. janúar 2024 11:26 Vörubílar hafa helst flækst fyrir viðbragðsaðilum en erfiðara hefur reynst að losa þá af veginum eins og sjá má á þessari mynd frá Svíþjóð. EPA-EFE/JOHAN NILSSON SWEDEN OUT Snjó hefur kyngt niður í Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Finnlandi og stormur fylgt snjónum með tilheyrandi samgöngutruflunum. Talað er um metmagn af snjó í Noregi og þá hafa þúsundir bíla setið fastir í Svíþjóð og í Danmörku. Tveir létust í snjóflóði í Finnlandi. Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins kemur fram að sænski herinn hafi verið kallaður út til þess að aðstoða farþega bíla á E22 þjóðveginum í suðurhluta Svíþjóðar og færa þeim vatn og matarbirgðir. Farþegar höfðu sumir hverjir setið fastir í rúman sólarhring. Þá er hið sama uppi á teningnum á Jótlandi í Danmörku þar sem ökumenn hafa setið í umferðarteppum nálægt Árósum síðan í gær vegna veðursins. Haft er eftir lögreglufólki í Svíþjóð og Danmörku að snjóruðningstæki hafi ekki haft undan við að ryðja snjóinn svo miklu magni hafi kyngt niður. Þá hafa yfirvöld í Svíþjóð sagt að vörubílar sem setið hafi fastir á vegum verði fjarlægðir í síðasta lagi í fyrramálið. Veðuraðstæður séu hægt og bítandi að batna. Í Finnlandi létust tveir, móðir og barnið hennar, í snjóflóði í Pyhäkuru þjóðgarði í norðurhluta Finnlands. Þau voru þar í skíðagöngu. Óveðrið í Svíþjóð var gríðarlegt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Svíþjóð Danmörk Noregur Finnland Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Sjá meira
Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins kemur fram að sænski herinn hafi verið kallaður út til þess að aðstoða farþega bíla á E22 þjóðveginum í suðurhluta Svíþjóðar og færa þeim vatn og matarbirgðir. Farþegar höfðu sumir hverjir setið fastir í rúman sólarhring. Þá er hið sama uppi á teningnum á Jótlandi í Danmörku þar sem ökumenn hafa setið í umferðarteppum nálægt Árósum síðan í gær vegna veðursins. Haft er eftir lögreglufólki í Svíþjóð og Danmörku að snjóruðningstæki hafi ekki haft undan við að ryðja snjóinn svo miklu magni hafi kyngt niður. Þá hafa yfirvöld í Svíþjóð sagt að vörubílar sem setið hafi fastir á vegum verði fjarlægðir í síðasta lagi í fyrramálið. Veðuraðstæður séu hægt og bítandi að batna. Í Finnlandi létust tveir, móðir og barnið hennar, í snjóflóði í Pyhäkuru þjóðgarði í norðurhluta Finnlands. Þau voru þar í skíðagöngu. Óveðrið í Svíþjóð var gríðarlegt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.
Svíþjóð Danmörk Noregur Finnland Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Sjá meira