Barn kveikti í 950 milljón króna villu Tyreek Hill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 10:30 Tyreek Hill spilar með Miami Dolphins og líklegast fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar. Í það minnsta mjög mjög ofarlega á þeim lista. Getty/Rich Storry Allir sluppu ómeiddir þegar kviknaði í lúxusvillu stjörnuútherjans Tyreek Hill en hann hefur verið einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar á þessu tímabili. Hill var staddur á æfingu með Miami Dolphins en fékk að hætta á henni og drífa sig heim til sín, þegar fréttirnar komu af eldinum. „Þetta var slys,“ sagði slökkviliðsstjórinn Robert Taylor við The Associated Press. Fjölmiðlar sýndu myndir frá því þegar mikill svartur reykur kom upp úr þaki hússins. The fire at #Dolphins WR Tyreek Hill's home was started by a child playing with a cigarette lighter in a bedroom. The fire has been deemed accidental, and the investigation is closed, per the Associated Press. https://t.co/Z28ItNACvv pic.twitter.com/tRlQgDw6RX— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 4, 2024 Í ljós hefur komið að upptök eldsins var leikur barns með kveikjara í svefnherbergi sínu. Slökkviliðsstjórinn sagði ekki frá því hversu gamalt barnið var eða hversu skemmdirnar voru miklar. Húsið er metið á 5,9 milljónir dollara eða meira en 950 milljónir íslenskra króna. Hill sást á sjónvarpsmyndum WSVN stöðvarinnar standa fyrir utan heimilið með fjölskyldumeðlimum sínum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og var með umbúðir í kringum annan ökklann sinn. Fram undan er stórleikur á móti Buffalo Bills um komandi helgi í síðustu umferð deildarkeppninni. Húsið er í Southwest Ranches sem er 48 kílómetrum norðvestur af Miami. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Hill, staðfesti að allir úr fjölskyldu Hill hafi sloppið út án meiðsla og þar eru gæludýrin líka meðtalin. Hann sagði að tekist hafi að halda eldinum staðbundnum í húsinu áður en hann dreifist út um allt. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) NFL Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Hill var staddur á æfingu með Miami Dolphins en fékk að hætta á henni og drífa sig heim til sín, þegar fréttirnar komu af eldinum. „Þetta var slys,“ sagði slökkviliðsstjórinn Robert Taylor við The Associated Press. Fjölmiðlar sýndu myndir frá því þegar mikill svartur reykur kom upp úr þaki hússins. The fire at #Dolphins WR Tyreek Hill's home was started by a child playing with a cigarette lighter in a bedroom. The fire has been deemed accidental, and the investigation is closed, per the Associated Press. https://t.co/Z28ItNACvv pic.twitter.com/tRlQgDw6RX— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 4, 2024 Í ljós hefur komið að upptök eldsins var leikur barns með kveikjara í svefnherbergi sínu. Slökkviliðsstjórinn sagði ekki frá því hversu gamalt barnið var eða hversu skemmdirnar voru miklar. Húsið er metið á 5,9 milljónir dollara eða meira en 950 milljónir íslenskra króna. Hill sást á sjónvarpsmyndum WSVN stöðvarinnar standa fyrir utan heimilið með fjölskyldumeðlimum sínum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og var með umbúðir í kringum annan ökklann sinn. Fram undan er stórleikur á móti Buffalo Bills um komandi helgi í síðustu umferð deildarkeppninni. Húsið er í Southwest Ranches sem er 48 kílómetrum norðvestur af Miami. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Hill, staðfesti að allir úr fjölskyldu Hill hafi sloppið út án meiðsla og þar eru gæludýrin líka meðtalin. Hann sagði að tekist hafi að halda eldinum staðbundnum í húsinu áður en hann dreifist út um allt. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
NFL Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira